[Android]ROMs

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

[Android]ROMs

Póstur af noizer »

Er forvitinn um hvaða ROM þið eruð að nota á símana ykkar.

Sjálfur var ég að setja upp CyanogenMod 9 experimental build.
Til þess að roota símann þá notaði ég CF-Root sem er ansi gott, það rootar símann og setur upp Superuser og ClockWorkMod fyrir þig.
Er með Samung Galaxy S2.
Last edited by noizer on Þri 10. Jan 2012 16:00, edited 1 time in total.

kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af kfc »

Hvað áttu við með að "roota símann"?
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af mundivalur »

Ég er með ZTE Blade
Núna er ég með Ginger SF r4 sem er fínt en er orðinn leiður á því :klessa
CM9 er ekki orðið nógu gott fyrir Blade eða öfugt :D

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af blitz »

HTC Desire og var að færa mig úr Reflex yfir í MIUI.

Einfalt og pretty
PS4
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af kizi86 »

er með í mínum LG Optimus 2x Cyanogenmod 7.2 nightly#215 og með vorkkernel OC/UV kjarna, overclocked upp að 1504mhz
en þegar slekk á skjánnum fer hann sjálfkrafa á 216-316mhz range-ið og batterísending er alveg til fyrirmyndar núna :P
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af hfwf »

Stock, sökum vandræða alltaf þegar ég reyni að setja inn custom. :)
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af intenz »

Er með Samsung Galaxy S II
CyanogenMod 7.1 Nightly #115 @ Siyah v2.6.2 kernel

Er að bíða eftir CM9 :8)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af noizer »

intenz skrifaði:Er með Samsung Galaxy S II
CyanogenMod 7.1 Nightly #115 @ Siyah v2.6.2 kernel

Er að bíða eftir CM9 :8)

Er möst að skipta um kernel?
Er það ekki aðallega ef maður ætlar að OC eða UV?
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af intenz »

noizer skrifaði:
intenz skrifaði:Er með Samsung Galaxy S II
CyanogenMod 7.1 Nightly #115 @ Siyah v2.6.2 kernel

Er að bíða eftir CM9 :8)

Er möst að skipta um kernel?
Er það ekki aðallega ef maður ætlar að OC eða UV?

Júmm, ég einmitt setti upp Siyah út af því að það er UV í því.

Var að ná max 10 tímum í meðal notkun með stock CM7 kernel.
Setti svo upp Siyah og náði 15 tímum.

En svo setti ég upp BetterBatteryStats (fæst á Market) og skoðaði wakelocks og kom þá í ljós að Google+ appið er að taka ógeðslega mikið batterí. Uninstallaði því og nú næ ég 24+ tímum.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af FuriousJoe »

Er með SGS2 En ég bara hef ekki hugmynd um hvernig á að flasha þetta kvikindi, var auðveldasta mál í heimi á DHD, næ ekki einusinni að setja um CWM á þetta.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af noizer »

Maini skrifaði:Er með SGS2 En ég bara hef ekki hugmynd um hvernig á að flasha þetta kvikindi, var auðveldasta mál í heimi á DHD, næ ekki einusinni að setja um CWM á þetta.

Skoðaðu þetta: http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=1103399

berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af berteh »

Er með HTC desire og er að keyra CM9 beta http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1403113

Fínasta batterís ending, ekkert nálægt oxygen eða clean AOSP GB build'i en hann dugar mér í svona 1,5 daga sem mér finnst fínt bara :)

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af Blackened »

Er á Samsung Galaxy S2 með CM 7.1 Nightly 116.. lendi oft í því að Market frýs og síminn restartar sér.. en annnars góður! :)

skoða CM síðuna á hverjum degi nánast í bið eftir CM9 samt! ;)
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af intenz »

Blackened skrifaði:Er á Samsung Galaxy S2 með CM 7.1 Nightly 116.. lendi oft í því að Market frýs og síminn restartar sér.. en annnars góður! :)

skoða CM síðuna á hverjum degi nánast í bið eftir CM9 samt! ;)

http://forum.xda-developers.com/showthr ... p=21025309

http://forum.cyanogenmod.com/topic/3905 ... ezes-phone

http://www.youtube.com/watch?v=si31Gjww3nA

http://code.google.com/p/cyanogenmod/is ... il?id=4710
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af braudrist »

Mér finnst 24 tímar ansi slöpp ending á batterínu hjá þér. Ég er að ná 3+ dögum með meðalnotkun er reyndar með 2430 mAh gull batterí í mínum síma. Hvaða CPU governor ertu að nota?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af intenz »

braudrist skrifaði:Mér finnst 24 tímar ansi slöpp ending á batterínu hjá þér. Ég er að ná 3+ dögum með meðalnotkun er reyndar með 2430 mAh gull batterí í mínum síma. Hvaða CPU governor ertu að nota?

Ég veit það ekki, ég setti bara upp Siyah kernelinn. Fiktaði ekkert sérstaklega í CPU.

En já, ég hefði ekkert á móti meiri endingu.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af AronOskarss »

Desire, er alger CyanogenMod fíkill, og eins og er ég að prufa cm9 ætla vera með það I gangi soldið, annars er ég buinn að vera með cm7 frá því ég fékk símann. Finn ekki betra fyrir minn smekk.
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af kubbur »

dhd - beatmod icecream sandwitch beta
ansi sáttur
Kubbur.Digital

Olli
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af Olli »

LG Optimus 3D - 2.3.5 Baxter Edition @ 1188Mhz - mjög smooth :japsmile
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af FuriousJoe »

Hvaða rom eru að virka almennilega á Galaxy S2 ? Er búinn að prófa sirka 8 roms og það er vesen í þeim öllum, cameran virkar ekki, wifi virkar ekki og allskonar.

Er kominn aftur á stock bara, þá virkar allt eðlilega :(
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af intenz »

Maini skrifaði:Hvaða rom eru að virka almennilega á Galaxy S2 ? Er búinn að prófa sirka 8 roms og það er vesen í þeim öllum, cameran virkar ekki, wifi virkar ekki og allskonar.

Er kominn aftur á stock bara, þá virkar allt eðlilega :(
Er núna á CM7 nightly #115 - allt virkar mjög vel.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af noizer »

Djöfull er síminn minn leiðinlegur (GS2)! Lendi of oft í því þegar ég er að flasha ROM að hann festist á GS2 logo'inu í boot og ég þarf að flasha stock ROM aftur...
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af intenz »

noizer skrifaði:Djöfull er síminn minn leiðinlegur (GS2)! Lendi of oft í því þegar ég er að flasha ROM að hann festist á GS2 logo'inu í boot og ég þarf að flasha stock ROM aftur...
Hef aldrei lent í því og er búinn að flasha tugi sinnum. Hreinsaru örugglega cache og dalvik cache?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af noizer »

intenz skrifaði:
noizer skrifaði:Djöfull er síminn minn leiðinlegur (GS2)! Lendi of oft í því þegar ég er að flasha ROM að hann festist á GS2 logo'inu í boot og ég þarf að flasha stock ROM aftur...
Hef aldrei lent í því og er búinn að flasha tugi sinnum. Hreinsaru örugglega cache og dalvik cache?
Gerði það sem leiðbeiningarnar sögðu: "Enter CWM, carry out a factory reset, and cache wipe, and flash the ROM via "Install zip from SD" option."

Þegar þú settir inn CM7 hvernig gerðiru það? Fyrst wipe cache/data, svo flash rom, svo flash kernel?
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Póstur af intenz »

noizer skrifaði:
intenz skrifaði:
noizer skrifaði:Djöfull er síminn minn leiðinlegur (GS2)! Lendi of oft í því þegar ég er að flasha ROM að hann festist á GS2 logo'inu í boot og ég þarf að flasha stock ROM aftur...
Hef aldrei lent í því og er búinn að flasha tugi sinnum. Hreinsaru örugglega cache og dalvik cache?
Gerði það sem leiðbeiningarnar sögðu: "Enter CWM, carry out a factory reset, and cache wipe, and flash the ROM via "Install zip from SD" option."

Þegar þú settir inn CM7 hvernig gerðiru það? Fyrst wipe cache/data, svo flash rom, svo flash kernel?
Ferð í CWM, gerir "wipe data/factory reset", gerir svo "wipe cache partition" og svo advanced -> "wipe dalvik cache"... svo geriru "Install zip from SD" tvisvar sinnum. Alltaf að flasha 2x!

Mig grunar að þú hafir gleymt "wipe dalvik cache" undir "Advanced", þess vegna lendiru í boot loop.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Svara