Veggfesting fyrir 46" led tæki

Svara
Skjámynd

Höfundur
Stingray80
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Staða: Ótengdur

Veggfesting fyrir 46" led tæki

Póstur af Stingray80 »

Heyriði ég Keypti mer 46 Samsung LEDdara umdaginn tussu ánægður með kvikindi, fór svo í BT í dag og ætlaði að fá mér Veggfestingu, Hann lét mig hafa festingu sem að heldur uppí allt að 42", enn VESA, málið passaði á mitt sjónvarp. Burðargetan eru 50 Kíló, hvað segja menn ætti þetta að ganga?
tækið er 12-15 Kilo án standsins
Með fyrirfram þökkum

Stingray

stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Staða: Ótengdur

Re: Veggfesting fyrir 46" led tæki

Póstur af stebbi23 »

stærðirnar sem gefna eru upp á veggfestingakössunum eru bara til viðmiðs.
Ef að VESA passar og þyngdin heldur þá skiptir þetta engu máli.
Samsung led tækin vigta nánast ekkert og þessi veggfesting ætti að halda uppi vel stóru plasma tæki.
Skjámynd

Höfundur
Stingray80
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Staða: Ótengdur

Re: Veggfesting fyrir 46" led tæki

Póstur af Stingray80 »

ok, sweet þakka þér fyrir!

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Veggfesting fyrir 46" led tæki

Póstur af gutti »

hvar keyptur tækið bara forvitni þeir eiga vita hvaða veggfestingar eiga passa við tækið
Svara