Að enduruppsetja eða opna Android Spjaldtölvu?

Svara

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Að enduruppsetja eða opna Android Spjaldtölvu?

Póstur af dedd10 »

Sælir

systir mín á svona vél: http://tolvutek.is/vara/point-of-view-p ... pjaldtolva" onclick="window.open(this.href);return false;

Og var voða sniðug og setti inn eitthvað password sem eru svona kúlur sem á að tengja saman og eitthvað vesen.. hún auðvitað gleymdi því og einnig passwordinu inná Android Market sem hægt er að nota til að komast aftur inná tölvuna, þannig við erum bara föst á screen til að setja inn password og ekkert hægt að gera :/

Er ekki einhver meistari hér sem gæti aðstoðað okkur að komast inná vélina á ný eða bara setja hana upp á nýtt? gera factory reset eða eitthvað álíka svo hægt sé að nota vélina aftur?

Öll hjálp vel þegin!!

Takk.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Að enduruppsetja eða opna Android Spjaldtölvu?

Póstur af gardar »

Er ekki einhver reset takki eða hardware takki sem hægt er að halda inni þegar tabletið er endurræst?

Á sumum svona græjum er hægt að komast þannig inn í boot menu og flasha firmware upp á nýtt
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að enduruppsetja eða opna Android Spjaldtölvu?

Póstur af einarhr »

Virkar þetta ekki eins og á Galaxy símunum? Ef ég geri vitlaust oftar en 3 sinnum þá þarf ég að nota gmail passwordið til að opna síman?
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Re: Að enduruppsetja eða opna Android Spjaldtölvu?

Póstur af dedd10 »

einarhr skrifaði:Virkar þetta ekki eins og á Galaxy símunum? Ef ég geri vitlaust oftar en 3 sinnum þá þarf ég að nota gmail passwordið til að opna síman?
Jú það er eins... en hún bara man ekki passwordið á það heldur, gerði það bara í einhverju flíti til að komast inná android market :/
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Að enduruppsetja eða opna Android Spjaldtölvu?

Póstur af gardar »

dedd10 skrifaði:
einarhr skrifaði:Virkar þetta ekki eins og á Galaxy símunum? Ef ég geri vitlaust oftar en 3 sinnum þá þarf ég að nota gmail passwordið til að opna síman?
Jú það er eins... en hún bara man ekki passwordið á það heldur, gerði það bara í einhverju flíti til að komast inná android market :/

http://support.google.com/mail/bin/answ ... swer=12381" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Að enduruppsetja eða opna Android Spjaldtölvu?

Póstur af ponzer »

Power + Vol upp eða niður ætti að koma þér í recovery mode.. Ættir svo að geta fundið original firmwareið hjá frammleiðanda og flashað það inn
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Re: Að enduruppsetja eða opna Android Spjaldtölvu?

Póstur af dedd10 »

Ok, ég finn reyndar bara einhverja uppfærslu:
http://downloads.pointofview-online.com ... 20Upgrade/" onclick="window.open(this.href);return false;

ásamt þessum leiðbeiningum.. http://downloads.pointofview-online.com ... TabPro.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;

Ætti þetta að gera vélina eins og þegar hún var keypt, nema eitthvað aðeins uppfært firmware?
Og ég ætti þá að komast inní vélina að nýju?
Svara