Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af GuðjónR »

Mig vantar nýjan iPhone 4s fyrir föstudaginn.
Hvar er hann ódýrastur hérna á klakanum?
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur í dag og á morgun.

Póstur af Klaufi »

Á konan þín afmæli 30.Des?
Last edited by Klaufi on Mið 28. Des 2011 22:39, edited 1 time in total.
Mynd
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur í dag og á morgun.

Póstur af Plushy »

Meinarðu ekki 30. Des?
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur í dag og á morgun.

Póstur af GuðjónR »

Ég á afmæli 30.des =D>
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur í dag og á morgun.

Póstur af Klaufi »

Plushy skrifaði:Meinarðu ekki 31. Des?
Fullur?

Las í dag og á morgun, ekki föst. :oops:
GuðjónR skrifaði:Ég á afmæli 30.des =D>
Ahh!
Verður þú eitthvað í bænum fyrir föstudaginn?
Mynd
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur í dag og á morgun.

Póstur af GuðjónR »

Klaufi skrifaði:
Plushy skrifaði:Meinarðu ekki 31. Des?
Fullur?

Las í dag og á morgun, ekki föst. :oops:
GuðjónR skrifaði:Ég á afmæli 30.des =D>
Ahh!
Verður þú eitthvað í bænum fyrir föstudaginn?

Fekk þá gerræðislegu hugmynd að gefa sjálfum mér...eða láta gefa mér síma.....var þess vegna að spá í hvar þetta væri ódýrast.... :wtf
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af lukkuláki »

:evillaugh :evillaugh :evillaugh :evillaugh :evillaugh
http://buy.is/category.php?id_category=9204246

An grínlaust þá held ég að Nova sé með besta dílinn miðað við 3000 kr inneignina sem þú færð í 2 mánuði
Iphone 4S 16GB. 149.900.- kr - 3000x12= 36.000 kr.
Samtals 113.900.- kr.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af Tesy »

http://www.smartshopusa.is/is/vara/iphone-4-16gb/1733" onclick="window.open(this.href);return false;

115.840kr
Veit ekki hvað það tekur langan tíma að panta eða hvort þeir séu með þetta í lager.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af GuðjónR »

Tesy skrifaði:http://www.smartshopusa.is/is/vara/iphone-4-16gb/1733

115.840kr
Veit ekki hvað það tekur langan tíma að panta eða hvort þeir séu með þetta í lager.
Nice verð, en hvað gerir maður ef tækið er bilað?
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af Tiger »

iPhone.is og málið dautt :)
Mynd
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af GuðjónR »

Snuddi skrifaði:iPhone.is og málið dautt :)
Já ætli ég endi ekki hjá Sigga í iPhone.is .... þ.e. ef ég tími þessu :-"

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af Sphinx »

iphone eina vitið ! :)
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af Tiger »

GuðjónR skrifaði:
Snuddi skrifaði:iPhone.is og málið dautt :)
Já ætli ég endi ekki hjá Sigga í iPhone.is .... þ.e. ef ég tími þessu :-"
Ég hef séð símann/símana sem þú notar og lofa að þú sérð ekki eftir þessu ;)
Mynd
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af GuðjónR »

Snuddi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Snuddi skrifaði:iPhone.is og málið dautt :)
Já ætli ég endi ekki hjá Sigga í iPhone.is .... þ.e. ef ég tími þessu :-"
Ég hef séð símann/símana sem þú notar og lofa að þú sérð ekki eftir þessu ;)
hahahaha....já síminn minn er frekar „retro“ get ekki neitað því...
...hef ennþá nokkrar klst. til stefnu, aldrei að vita hvað gerist á morgun :megasmile
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af Tiger »

GuðjónR skrifaði:
Snuddi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Snuddi skrifaði:iPhone.is og málið dautt :)
Já ætli ég endi ekki hjá Sigga í iPhone.is .... þ.e. ef ég tími þessu :-"
Ég hef séð símann/símana sem þú notar og lofa að þú sérð ekki eftir þessu ;)
hahahaha....já síminn minn er frekar „retro“ get ekki neitað því...
...hef ennþá nokkrar klst. til stefnu, aldrei að vita hvað gerist á morgun :megasmile
Til hamingju með daginn.....fékkstu "óvænta" afmælisgjöf frá sjálfum þér :)
Mynd
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af GuðjónR »

Yeahh!!!
Viðhengi
iPhone4s.jpg
iPhone4s.jpg (67.86 KiB) Skoðað 1485 sinnum
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af dori »

GuðjónR skrifaði:Yeahh!!!
Til hamingju með þetta :)
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af Plushy »

Gz fékkstu flinstones líka í afmælisgjöf?
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af GuðjónR »

Takk takk :)

Flinstone er "súkkulaðidagatal" úr bónus :)

Annars brá mér í brún þegar ég opnaði pakkann...
Eflaust smámunasemi í mér en ég átti bara von á því að fá nothæft hleðslutæki með svona dýrum síma.
Viðhengi
UK-kló.jpg
UK-kló.jpg (49.92 KiB) Skoðað 1358 sinnum

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af Sphinx »

:happy til hamingju, bara ekki missa hann ;)
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af Akumo »

Til hamingju með gripinn! vonandi verður það uppfærsla fljótlega hjá mér úr 3gs :D

Annars er það ekki lögbundið að fá rétta kló með tækinu? þegar ég keypti minn þá fékk ég allavega rétta bara í poka með ?
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af GuðjónR »

Akumo skrifaði:Til hamingju með gripinn! vonandi verður það uppfærsla fljótlega hjá mér úr 3gs :D

Annars er það ekki lögbundið að fá rétta kló með tækinu? þegar ég keypti minn þá fékk ég allavega rétta bara í poka með ?
Já það er almenninlegt, en hvar keyptirðu?

Annars veit ég ekki hvort það er lögbundin skilda þeirra að hafa rétta kló með, hef bara ekki hugmynd um það.
En það væri sjálfsöðg kurteysi að hafa amk. breytistykki með eða lát mann vita að hleðslutækið sem fylgir sé ónothæft án aukabúnaðar.

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af Tesy »

GuðjónR skrifaði:
Akumo skrifaði:Til hamingju með gripinn! vonandi verður það uppfærsla fljótlega hjá mér úr 3gs :D

Annars er það ekki lögbundið að fá rétta kló með tækinu? þegar ég keypti minn þá fékk ég allavega rétta bara í poka með ?
Já það er almenninlegt, en hvar keyptirðu?

Annars veit ég ekki hvort það er lögbundin skilda þeirra að hafa rétta kló með, hef bara ekki hugmynd um það.
En það væri sjálfsöðg kurteysi að hafa amk. breytistykki með eða lát mann vita að hleðslutækið sem fylgir sé ónothæft án aukabúnaðar.


Sammála með að þeir áttu að láta þig vita annars geturu alltaf hlaðað æfóninn í gegnum USB á meðan.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af Akumo »

GuðjónR skrifaði:
Akumo skrifaði:Til hamingju með gripinn! vonandi verður það uppfærsla fljótlega hjá mér úr 3gs :D

Annars er það ekki lögbundið að fá rétta kló með tækinu? þegar ég keypti minn þá fékk ég allavega rétta bara í poka með ?
Já það er almenninlegt, en hvar keyptirðu?

Annars veit ég ekki hvort það er lögbundin skilda þeirra að hafa rétta kló með, hef bara ekki hugmynd um það.
En það væri sjálfsöðg kurteysi að hafa amk. breytistykki með eða lát mann vita að hleðslutækið sem fylgir sé ónothæft án aukabúnaðar.
Ég keypti minn reyndar útí færeyjum en ég fékk bara strax breytistikki frá US í EU sem við notum með í poka.

En t.d þá keypti ég hýsingu fyrir harðandisk í tölvutek og þeir gleymdu að láta mig fá svona breyti stykki en þegar ég fór þangað aftur að spyrjast útí afhverju ég fékk bara tengi fyrir US þá létu þeir mig strax fá svona breytikló og báðust afsökunar á þessu eins og það væri bara skylda þeirra að láta viðskiptavininn fá rétta kló.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er iPhone 4s ódýrastur á fimtudag og föstudag?

Póstur af Tiger »

Þetta er bara eitthvað sem hefur gleymst, ég hef alltaf fengið svona breytistykki með símum frá iphone.is þannig að it just happend to you, though luck......

hættu svo að tuða um þetta og láta eins og þetta sé eitthvað stórmál :baby

:megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile
Mynd
Svara