Hvernig er þetta Chaintech móðurborð?

Svara

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Hvernig er þetta Chaintech móðurborð?

Póstur af mazo »

ég veit nu ekki mikið um móðurborð en vantar nýtt, getið þið "nördanir" mælt með þessu borði?/url]

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

já og ég er með 2,66ghz p4 512kb / 533 MHz FSB örgjörva kemst það ekki alveg á þetta borð? og er lika með 2x 256mb ddram 266 mhz minni (ætla að fá mer svo 512 mb ddram 400mhz minni ef ég fæ mer þetta)
kemst þetta ekki allt á þetta?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Should work




:lol:

Höfundur
Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Finnst þetta frekar mikið fyrir 865 kubbasettið.. (finnst mér)

Getur fengið ABIT AI7 sem er með 865 kubbasettinu á 13þús (hugver)
Svo líka ABIT IC7 á með 875 kubbasettinu á 14þús


Þú græðir ekkert á dd400 minni með örgjörva sem er 533mhz fsb
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Líka ekkert sniðugt að vera með 2x256 266mhz og svo 1x512 400mhz..

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

Allt annað en chaintech :shock:

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

oki en hvaða móðurborði mælið þið með sem tekur allavega allt þetta stuff

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

abit ai7
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

abit ai7

A Magnificent Beast of PC Master Race

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

oki þá er það Þetta
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ef að þú ert með DDR266 og DDR400 minni, þá keyra öll minnin á 266

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

þannig að það skiptir ekki máli hvort ég fá mer 400mhz minni verður það samt 266mhz?

gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Póstur af gulligu »

Ekki nema þú sleppir 266 minninu
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo

Höfundur
Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

En eins og þú segir, þá ertu með: 2,66ghz p4 512kb / 533 MHz FSB


Þannig hann getur ekki nýtt ddr400 (nema þú yfirklukkir fsb í 200)


Þannig það skiptir engu= peninga sóun að kaupa ddr400 minni.

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

oki...
Svara