Hjálp!. Vantar ráð við fartölvukaup! ASAP

Svara

Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Staða: Ótengdur

Hjálp!. Vantar ráð við fartölvukaup! ASAP

Póstur af westernd »

Ætla að kaupa fartölvu helst í dag.! budget max 150.000kr!

:)


http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5070" onclick="window.open(this.href);return false;


http://tolvutek.is/vara/packard-bell-ea ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;

þessar er ég að skoða?

veit að það eru svo margir gagnrýnendur hérna og þarf ég að fá álit þeirra

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp!. Vantar ráð við fartölvukaup! ASAP

Póstur af DabbiGj »

Myndi taka vélina í tölvutek, rafhlaðan í henni getur enst uppað 3-4 tímum í raunverulegri notkun á meðan að vélin í att.is er líklegast í 90 mínútum sem er frekar slappt í dag. Svo er 17,3" vél varla fartölva að mínu mati ;)
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp!. Vantar ráð við fartölvukaup! ASAP

Póstur af Daz »

Hvað eru kröfurnar eða hvað ætlarðu að nota hana í?
Leikjavél?
Skólavél?
Ferðatölva?
Skipta út hitateppinu hennar ömmu?
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp!. Vantar ráð við fartölvukaup! ASAP

Póstur af mind »

Att er 17" vél og hefur hærri upplausn.
Tölvutek vélin er 15", aðeins stærri diskur, aðeins öflugra skjákort og lengri rafhlöðuending(sem er reyndar eðlilegt þar sem t.d. minni skjár til að lýsa upp)

Fín lagi með báðar hver sú sem vinnslan væri, en eins og Daz spyr þá geturðu eflaust fengið nákvæmara álit ef þú segir hverju þú leitast eftir.

Guðmundur S
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 22. Des 2011 10:15
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp!. Vantar ráð við fartölvukaup! ASAP

Póstur af Guðmundur S »

Það sem ég hef svona að setja út á er.

Att véling : Minni @ 8GB (2x4096) DDR3 1066MHz
Þetta er 1066mhz minni og þú getur fengið mun hraðari minni

Harðdiskur @ 750GB SATA hljóðlátur harðdiskur 5400RPM
Hægur 5400 snúninga diskur

Skjár @ 17.3" WideScreen skjár WXGA LED baklýsing með 16:9 upplausn 1600x900
Lítil upplausn á 17.3 skjá, ætti að vera 1920x1080 upplausn

Svo nátturulega límmiðar á lyklaborði

Tölvutek vélin : Vinnsluminni - 8GB DDR3 1066MHz vinnsluminni
1066mhz minni

Harðdiskur - 1000GB SATA2 5400RPM harðdiskur
Eflaust fínt að vera með 1tb disk en hann er 5400 RPM

Skjár - 15.6'' HD LED SLIM Diamond skjár með 1366x768 upplausn
Léleg upplausn getur fengið 1920x1080 i öðrum vélum

Báðar vélar eru með fínum örgjörvum þannig að ég hef ekkert svona mega mikið að segja á móti þessum vélum og ég verð að vera sammála fyrri ræðu manni með battery endingu á milli vélanna.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp!. Vantar ráð við fartölvukaup! ASAP

Póstur af lukkuláki »

Guðmundur S skrifaði:Það sem ég hef svona að setja út á er.

Att véling : Minni @ 8GB (2x4096) DDR3 1066MHz
Þetta er 1066mhz minni og þú getur fengið mun hraðari minni

Harðdiskur @ 750GB SATA hljóðlátur harðdiskur 5400RPM
Hægur 5400 snúninga diskur

Skjár @ 17.3" WideScreen skjár WXGA LED baklýsing með 16:9 upplausn 1600x900
Lítil upplausn á 17.3 skjá, ætti að vera 1920x1080 upplausn

Svo nátturulega límmiðar á lyklaborði

Tölvutek vélin : Vinnsluminni - 8GB DDR3 1066MHz vinnsluminni
1066mhz minni

Harðdiskur - 1000GB SATA2 5400RPM harðdiskur
Eflaust fínt að vera með 1tb disk en hann er 5400 RPM

Skjár - 15.6'' HD LED SLIM Diamond skjár með 1366x768 upplausn
Léleg upplausn getur fengið 1920x1080 i öðrum vélum

Báðar vélar eru með fínum örgjörvum þannig að ég hef ekkert svona mega mikið að segja á móti þessum vélum og ég verð að vera sammála fyrri ræðu manni með battery endingu á milli vélanna.

Ég er ekki sammála þér með hörðu diskana.
5400 rpm. er ideal hraði á hörðum diski í fartölvur og þú finnur ekki nokkurn mun á 5400 og 7200 rpm. Munurinn er í einhverjum sekúndubrotum og mælanlegur en ekkert sem þú finnur fyrir.
5400 rpm. Er hljóðlátari tekur minna rafmagn af rafhlöðu og hitnar minna. Þess vegna eru þeir oftast ákjósanlegastir í fartölvur.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Guðmundur S
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 22. Des 2011 10:15
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp!. Vantar ráð við fartölvukaup! ASAP

Póstur af Guðmundur S »

Momentus 3Gb/s 750-GB Hard Drive
Spin Speed (RPM) 7200 RPM
Average latency 4.2ms
Random read seek time 11.0ms
Random write seek time 13.0ms
I/O data transfer rate 300MB/s
Unrecoverable read errors 1 in 1014

Momentus® 5400-RPM 3Gb/s 750GB Hard Drive
Spin Speed (RPM) 5400 RPM
Average latency 5.6ms
Random read seek time 11.0ms
Random write seek time 13.0ms
I/O data transfer rate 300MB/s
Unrecoverable read errors 1 in 1014

tekið beitn af http://www.seagate.com/www/en-us/produc ... ifications" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp!. Vantar ráð við fartölvukaup! ASAP

Póstur af lukkuláki »

Guðmundur S skrifaði:Momentus 3Gb/s 750-GB Hard Drive
Spin Speed (RPM) 7200 RPM
Average latency 4.2ms
Random read seek time 11.0ms
Random write seek time 13.0ms
I/O data transfer rate 300MB/s
Unrecoverable read errors 1 in 1014

Momentus® 5400-RPM 3Gb/s 750GB Hard Drive
Spin Speed (RPM) 5400 RPM
Average latency 5.6ms
Random read seek time 11.0ms
Random write seek time 13.0ms
I/O data transfer rate 300MB/s
Unrecoverable read errors 1 in 1014

tekið beitn af http://www.seagate.com/www/en-us/produc ... ifications" onclick="window.open(this.href);return false;
:wtf Og hvað ertu að reyna að segja með þessu ?
Það er ekki séns að þú finnir muninn á 4.2ms og 5.6ms
Að öðru leiti er sami hraði en 5400 diskurinn hefur ýmsa kosti umfram hinn sem ég nefndi áðan.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Guðmundur S
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 22. Des 2011 10:15
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp!. Vantar ráð við fartölvukaup! ASAP

Póstur af Guðmundur S »

ég var ekki að reyna að segja neitt bara að sína muninn fyrst að við vorum að ræða þetta

Ég persónulega myndi taka SSD frekar en svona snúnings diska en það er bara ég
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp!. Vantar ráð við fartölvukaup! ASAP

Póstur af lukkuláki »

Guðmundur S skrifaði:ég var ekki að reyna að segja neitt bara að sína muninn fyrst að við vorum að ræða þetta

Ég persónulega myndi taka SSD frekar en svona snúnings diska en það er bara ég
Já SSD er auðvitað það sem koma skal (engin hljóð, enginn hiti og lítil orka) samt hef ég orðið var við allt of mikið af bilunum í þeim, ekki þú Guðmundur ?
Og þegar þeir bila þá er nánast ekki séns að bjarga neinu af þeim en reglan er auðvitað að taka backup og hjá þeim sem gera það skiptir þetta kannski ekki svo miklu máli. Samt vesen.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Guðmundur S
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 22. Des 2011 10:15
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp!. Vantar ráð við fartölvukaup! ASAP

Póstur af Guðmundur S »

Bylana tíðni hefur verið dáltil i eithverjum tegundum af diskum ég hef svona mest lent i ocz vortex 3 og corair force 3. Þegar fyrstu sata 3 komu út þá reyndust þeir ekkert það vel en hefur farið batnandi en það verður að taka inni að ég hef bara unnuð með ocz , corsair , intel ssd diska og intel diskanir hafa verið bylana lausir hingað til 7 9 13.

Ég hef ekki enþá reynt að bjarga gögnum af SSD allir þeir sem hafa crashað hafa verið einungis stýrikerfis diskar þannig að ég er ekki búinn að reyna það.

Sambandi við notkun á SSD myndi ég mæla með að hafa þetta bara stýrikerfis disk en ekki eithverja gagna geimslu. Einnig útaf takmörkunum á endingu á þeim sem er ekki enþá komin nógu vel í ljós þar sem þetta er enþá það nýtt

En nó um það.....

Varðandi vélarna fyrir drenginn ég mæli með að þú fari í allar verslanir og prufir að þreifa á vélum og skoðir allaspeca vel og vandir þig við valið
Svara