Óska eftir RAM

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
jonomar
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
Staða: Ótengdur

Óska eftir RAM

Póstur af jonomar »

Vantar RAM fyrir þessa tölvu.. Þyrfti helst að vera 2 gb.

Motherboard:
CPU Type Intel Pentium 4, 3066 MHz (15 x 204)
Motherboard Name Abit AI7 (5 PCI, 1 AGP, 4 DDR DIMM, Audio, LAN, IEEE-1394)
Motherboard Chipset Intel Springdale i865PE
System Memory 1024 MB (PC3200 DDR SDRAM)
BIOS Type Award (11/03/04)
Communication Port Communications Port (COM1)
Communication Port Printer Port (LPT1)

TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir RAM

Póstur af TraustiSig »

Sæll. Þú kemur væntanlega 4x1GB í þetta m.v. 4GB max.

Ég er með:
3x 512MB Corshair VS512MB400

2x 1GB D32PB1GJ Supertalent

512mb fara á 1500kr stk
1gb fer á 2500kr stk
Now look at the location

Höfundur
jonomar
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir RAM

Póstur af jonomar »

Setti 4x512 TLA ddr400 í hana og hún pípar bara á mig og það kveiknar ekki á skjánum. Passar þetta ekki í tölvuna ?
Er ég að gera eitthvað vitlaust ?

Höfundur
jonomar
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir RAM

Póstur af jonomar »

Getur eitthver aðstoðað mig ?
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir RAM

Póstur af intenz »

Má hann vera beinskiptur
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir RAM

Póstur af schaferman »

prufaðu einn minniskubb í hana í einu,, gæti verið einhver kubbur ónýtur

Höfundur
jonomar
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir RAM

Póstur af jonomar »

Á þetta minni að passa í þessa tölvu ?

schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir RAM

Póstur af schaferman »

samkvæmt þessu móðurborði já

TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir RAM

Póstur af TraustiSig »

Bendi á það sama. Prufaðu einn minniskubb í einu. Ef það virkar prufaðu að færa hann í allar raufar til að fullvissa þig um að raufarnar séu ekki bilaðar. Ef það virkar prufaðu að bæta við kubbum.
Now look at the location

Höfundur
jonomar
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir RAM

Póstur af jonomar »

Hún pípir alltaf á mig.. Svo ef ég set minnið sem var í fyrir þá virkar hún.

schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir RAM

Póstur af schaferman »

prufaðu hana alltaf með EINUM kubb í einu

Höfundur
jonomar
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir RAM

Póstur af jonomar »

prófaði það,hún pípti samt á mig.

Flinkur
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 11:37
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir RAM

Póstur af Flinkur »

ég á til 10 x 1Gb DDR 400MHz kubba. bara senda pm ef þig vantar
“I’ve wiped the file? … I’ve wiped all the files? … I wiped the internet? … I don’t even have a modem!”

Höfundur
jonomar
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir RAM

Póstur af jonomar »

Einhver sem getur selt mér svoleiðis núna ?
Svara