Daginn,
Ég verslaði mér þennan í nóv.
http://shop.xtreamer.net/products/Xtreamer-Prodigy.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Stútfullur af einhverju drasli sem ég hef ekki haft tíma til að skoða enn engu að síður þæginlegur þar sem að ég streama beint af vélinni minni og þarf því raun ekki að hafa HDD.
Er með hdd í honum enn það getur tekið smá tíma að færa gögn á milli í Wifi, ( Hef ekki prófað í LAN ). Einnig er hann búinn alskonar Android fídusum.
Minnir að ég hafi borgað CA 30-35þús hingað kominn. Fylgdi samt þráðlaust loftnet og lyklaborð þar sem þetta var pre-purchase hjá mér. Þarft að panta loftnetið sér sem kostar 20EUR þarna eða 5950 í EJS.