Væri þessi vél ekki vel game?


Höfundur
Disable
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 10. Jún 2004 16:31
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Væri þessi vél ekki vel game?

Póstur af Disable »

Jæja ég er að pæla í að fara að skella mér á smá uppfærslu, og var að spá hvort að þetta væri ekki fínn pakki :

Amd Athlon 2800XP Barton örri
Gigabyte GA-7N400PRO2 móðurborð
512MB DDR400 minni :)


http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=479 - örrinn
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _7N400PRO2 móbóið
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=991 - minnið

Ef þið hafið eitthvað vit á þessu, segið mér þá hvernig ykkur finnst þetta :P

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

ok fínn pakki

En ég myndi fá mér Abit AN7 hjá hugver. Mjög gott og öruggt móðurborð. kostar líka bara 12990 kr.

Örrinn er fínn :wink:

Minnið :? fáðu þér frekar 512mb Mushkin DDR400 Basic Green. Mjög gott, öruggt og ódýrt minni :wink:
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Nei.

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Fallen, ef þú kemur með svona comment, rökstyttu..

Ekkert leiðinlegra svar við svona heldur en bara "Nei"

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

Örri: Athlon64 3000+ hjá Start.is - 25.830Kr
móðurborð: Gigabyte GA-K8NS Pro hjá Start.is - 14.390Kr
Minni: 2x Kingston 512MB DDR400, att.is, 23.900

Þetta myndi ég fá mér :oops:

Höfundur
Disable
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 10. Jún 2004 16:31
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af Disable »

Takk fyrir ábendingarnar Stebbi :) En hvar fæ ég Mushkin minnið? :P
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Frekar ónýtt að vera að fá sér svona slappann örgjörva svona seint.

Höfundur
Disable
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 10. Jún 2004 16:31
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af Disable »

núh? Hvernig örgjörva ert þú með?
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Ég er með 2500xp, keyptur í ágúst í fyrra.
Myndi skella mér á Intel p4 3ghz eða amd64 3200/3000.
Færð miklu meira útúr því uppá framtíðina að gera, þó svo að þú getir alveg yfirklukkað þennann 2800.
Last edited by fallen on Fös 11. Jún 2004 22:03, edited 1 time in total.

Höfundur
Disable
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 10. Jún 2004 16:31
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af Disable »

Já, takk en þá þarf ég samt að bíða aðeins með að kaupa þetta :)

Höfundur
Disable
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 10. Jún 2004 16:31
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af Disable »

En hey, getiði eitthvað sagt mér um hvernig er að kaupa þetta í USA? :P kannski bent mér a einhverjar síður sem ég gæti fengið smá uppl. á.

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

Disable skrifaði:En hey, getiði eitthvað sagt mér um hvernig er að kaupa þetta í USA? :P kannski bent mér a einhverjar síður sem ég gæti fengið smá uppl. á.
http://www.resellerratings.com/ hérna sérðu lista yfir amerískar verslanir :P

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þetta er fínn pakki. En ekki láta nafnið á örranum plata þig.

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

jafnvel p4 2.8 ghz og overclocka
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Fallen skrifaði:Ég er með 2500xp, keyptur í ágúst í fyrra.
Myndi skella mér á Intel p4 3ghz eða amd64 3200xp/3000xp.
Færð miklu meira útúr því uppá framtíðina að gera, þó svo að þú getir alveg yfirklukkað þennann 2800.

Það er nefnilega sjáanlegur munur á 2800xp og 3000-3200xp *hóst*
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Þetta xp átti ekki að vera þarna fyrir aftan 3000/3200, var að tala um amd64, ekki xp, einsog stendur þarna fyrir framan.
Hélt nú að maður einsog þú myndir fatta hvað ég var að tala um.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ó.. :oops: ok. ég byðst afsökunnar.

annars þykir mér lang sniðugast að skella sér annaðhvort á ódýrasta xp64 og GOTT móðurborð eða ódýrasta HT800fsb intelinn og gott móðurborð.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Disable
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 10. Jún 2004 16:31
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af Disable »

Einhver til í að taka challengi? Setja saman fína tölvu (móðurborð, örgjörva og minni) með 40-45.000kr budget? :P
Takk fyrir

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hvort viltu þá fá tölvu eða bara örgjörva+minni+móðurborð (og væntanlega skjákort líka)
  • Örgjörfi: Intel P4 2.8 Retail 18.990 Start.is
    Móðurborð: Abit AI7 12.990 Hugver
    Minni: Mushkin PC3200 Basic Green 256mb 5.990 Start.is
    Skjákort: Radeon9600 128MB 9.560 Boðeind
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Væri þessi vél ekki vel game?

Póstur af Demon »

Disable skrifaði:Jæja ég er að pæla í að fara að skella mér á smá uppfærslu, og var að spá hvort að þetta væri ekki fínn pakki :

Amd Athlon 2800XP Barton örri
Gigabyte GA-7N400PRO2 móðurborð
512MB DDR400 minni :)


http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=479 - örrinn
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _7N400PRO2 móbóið
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=991 - minnið

Ef þið hafið eitthvað vit á þessu, segið mér þá hvernig ykkur finnst þetta :P
Mér líst vel á örran og móbóið.
Ég á 2500xp sjálfur og þetta móðurborð (keypt í feb) og þetta fúnkerar vel saman ásamt góðum overclock möguleikum sem er hægt að stjórna í windows.
Hinsvegar þá er ansi líklegt að eitthvað betra móðurborð sé komið núna þegar júní er um það bil hálfnaður, ég hef ekki fylgst með því sjálfur þar sem ég er ekki að leita að því.

Minnið veit ég ekki um, virtist ekki standa neitt um hvernig minni þetta var...

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Mér lýst vel á örran hjá gumol en restin er í meira lagi vafasöm, 256MB innra minni eiga eftir að hægja á tölvunni í þungri vinnslu og gera að engu afköst örgjörvans. Móðurborðið er þó ágætt en skjákortið er ekkert annað en rusl, það er nefnilega SE! 9600SE er í mörgum tilfellum lélegra en FX5200 (og þá erum við að tala um non-Ultra gerðina!) og stundum allt að helmingi slappara. Það er bara sorglegt að þeir hjá boðeind skrái það sem 9600 kort.

Þessi tölva yrði því varla nothæf.

En þar sem hann var ekki að leyta eftir skjákorti þá mætti setja þann pening í auka minniskubb og þá erum við að tala um fína vél.

Höfundur
Disable
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 10. Jún 2004 16:31
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af Disable »

Þakka ykkur fyrir :) Þessi vél þarf bara að höndla, hl2, cs og eve :P
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Demon »

Disable skrifaði:Þakka ykkur fyrir :) Þessi vél þarf bara að höndla, hl2, cs og eve :P
Jamm, bara hl2 you say :roll:

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

hún mun kannski höndla hl2, en þetta gæti orðið dáltið slideshow

Höfundur
Disable
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 10. Jún 2004 16:31
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af Disable »

hehehe einmitt, "bara" :P Hvað segiði, þyrfti ég mikið betri vél í hl2 ? :?
Svara