Óska eftir tölvu á 50.þús kall sem er fín í leiki.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Staða: Ótengdur

Óska eftir tölvu á 50.þús kall sem er fín í leiki.

Póstur af styrmir »


Ég er tólf ára strákur og er að leita að tölvu fyrir mig sem í fæ í jólagjöf.
Ef þú eða einhver sem þið þekkið eruð að selja ágæta leikja tölvu frá 50 - 60 þús endilega sendið mér email á styrmireli@yahoo.co.uk
Líka ef þú ert með einhver ráð hvar ég gæti keypt slíka tölvu.

-Bjartur Steinn
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir tölvu á 50.þús kall sem er fín í leiki.

Póstur af vikingbay »

styrmir skrifaði:
Ég er tólf ára strákur og er að leita að tölvu fyrir mig sem í fæ í jólagjöf.
Ef þú eða einhver sem þið þekkið eruð að selja ágæta leikja tölvu frá 50 - 60 þús endilega sendið mér email á styrmireli@yahoo.co.uk
Líka ef þú ert með einhver ráð hvar ég gæti keypt slíka tölvu.

-Bjartur Steinn
Playstation 3?

daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir tölvu á 50.þús kall sem er fín í leiki.

Póstur af daniellos333 »

það fer líka eftir því hvaða leiki þú ert að tala um..

ertu að tala um css, quake 1, warcraft 3, wow eða ertu að tala um sc2..bf3 etc
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir tölvu á 50.þús kall sem er fín í leiki.

Póstur af styrmir »

Nei ekki playstation 3 haha, en þarna bara pc tölvu sem höndlar þessa leiki eins og league of legends og fl. ekki einhverja nýjustu leiki og bara í spilanlegum gæðum
Svara