Hvað get ég gert??

Svara

Höfundur
kvint
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 13:58
Staða: Ótengdur

Hvað get ég gert??

Póstur af kvint »

Sælir félagar.

Þannig er mál með vexti að ég ætlaði að fara að horfa á mynd í gær og smellti á "iconið", en ekkert gerðist, prófaði aftur en ekkert gerðist, svo fannst mér vélin eitthvað svo hæg að ég opnaði "task manager" og sá mér til undrunar að "CPU" var í 100%, og var ekkert að slaka sér niður, og svo fór ég í "processes" flipan og sá að "explorer.exe" var að taka 98%, og ég er búinn að reyna allt til þess að skoða þessa mynd en allt kemur fyrir ekki, það er ekki hægt, en það versta við þetta er að ég get ekki eytt þessu heldur, því hún segir, að það sé eitthvað forrit að nota "file-inn", og bara það að hægri smella á "iconið" veldur því að "CPU" ríkur upp í 100%.

eruð þið með einhver ráð

þau ráð væru vel þegin

kv kvint

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »


Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

getur líka testað að fara í run og skrifa regsvr32 /u shmedia
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

"Give what you can, take what you need."

Höfundur
kvint
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 13:58
Staða: Ótengdur

Póstur af kvint »

takk kærlega fyrir þetta félagar, hjálplegir eins og alltaf
kv kvint
Svara