Sælir, ég hef spilað minecraft multiplayer mjög lengi og allt virkað fullkomlega þar til ég setti upp server sjálfur. Ég setti upp server á dell inspiron fartölvu með uppsettu MineOS crux. Serverinn virkar fullkomlega nema fyrir mig. Ég fæ allt upp í 7 sekúndna delay á öllu. Ég hélt fyrst að þetta væri bara í gangi á mínum server en prófaði fleirri og það var sama í gangi þar. Nethraðinn minn er ekki vandamálið
Getur einhver sagt mér hvernig ég laga þetta?
Minecraft multiplayer
Re: Minecraft multiplayer
Laggar ennþá. Þetta gerist samt bara heima hjá mér, þegar ég fer með tölvuna í skólann eða lan virkar þetta fullkomlega.kubbur skrifaði:prufaðu að eyða út .minecraft í appdata á tölvunni þinni
Re: Minecraft multiplayer
Þetta er long shot, en kannski virkar að gera "exception" í firewall. S.S hleypa minecraft í gegnum firewall.
Annars er mikið betra að fara a Minecraft forum og spurja þar
Annars er mikið betra að fara a Minecraft forum og spurja þar