Sælir, ég er með tölvu til sölu (þ.e. turn með öllu) sem ég ætla líklegast að selja núna eftir prófin. Til að byrja með var ég að velta fyrir mér hvað menn myndu borga fyrir svona vél.
Samkvæmt ágiskun minni væri þetta á bilinu 70-80 þús. miðað við það að skjákortið og örgjörvinn eru frekar solid og þetta virkar allt vel saman. Þau vandamál sem ég hef lent í hafa verið minniháttar og þau hafa horfið strax.
Ætlaði mér helst ekki að selja þetta í pörtum en það gæti svosem komið til þess. Flest er þetta 1-2 ára nema minni hdd er eitthvað eldri og turninn+DVD skrifarann hef ég notað lengur.
specs:
Örri: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8400@ 3.00GHz
Móðurborð: Gigabyte EP43-DS3L
Skjákort: ATI Radeon HD 5700 Series, 1gb
RAM: 4gb (corsair eða mushkin, man ekki)
Kassi: Chieftec http://hardverapro.hu/dl/upc/2011-02/13 ... like_1.jpg
PSU: 600-750W (man ekki alveg), er allavega að sjá þessu öllu fyrir nauðsynlegu afli án vandkvæða
HDD: 300 og 500gb, eitthvað generic eins og Western Digital, ekkert spes en virka fínt
DVD: Einhver NEC DVD-skrifari, virkar mjög vel
Keyrir Skyrim í low-medium, MW2 mjög vel og BF-BC2 líka
Endilega komið með verðhugmyndir
[SELT][TS] Borðtölva (Gigabyte EP43-DS3L, Radeon 5700
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Þri 06. Des 2011 21:36
- Staða: Ótengdur
[SELT][TS] Borðtölva (Gigabyte EP43-DS3L, Radeon 5700
Last edited by stebbi1234 on Þri 13. Des 2011 10:20, edited 2 times in total.
Re: [TS] Borðtölva (Gigabyte EP43-DS3L, Radeon 5700 ser. 1gb..)
held þú fáir ekki alveg svona mikið, kannski 55-65þ. mundi ég giska á (þessi skoðun ekki heilög haha)
annars bara gangi þér bara mjög vel með söluna og gleðilega hátíð (jebb, I said it! fyrir er mér eru hátíðirnar allt of stuttar til þess að vera að byrja að segja "gleðilega hátíð" kl. 18 á aðfangadag)
annars bara gangi þér bara mjög vel með söluna og gleðilega hátíð (jebb, I said it! fyrir er mér eru hátíðirnar allt of stuttar til þess að vera að byrja að segja "gleðilega hátíð" kl. 18 á aðfangadag)
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Þri 06. Des 2011 21:36
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Borðtölva (Gigabyte EP43-DS3L, Radeon 5700 ser. 1gb..)
Ahh, þú meinar! Kannski var maður full graður í þetta verðmat. Kærar þakkir samt!
Re: [TS] Borðtölva (Gigabyte EP43-DS3L, Radeon 5700 ser. 1gb..)
Langaði að kanna hvort áhugi væri fyrir skiptum á playstation Pakka.
Er með PS3 80GB FAT týpan. 2 ps3 stýripinnar. annar Dualshock hinn sixaxis.
PS move controler og move navigation controler.
Get látið 2-3 leiki fylgja með.
Er með PS3 80GB FAT týpan. 2 ps3 stýripinnar. annar Dualshock hinn sixaxis.
PS move controler og move navigation controler.
Get látið 2-3 leiki fylgja með.
Re: [TS] Borðtölva (Gigabyte EP43-DS3L, Radeon 5700 ser. 1gb..)
Ertu til að selja örrann? Einhver verðhugmynd? hef einnig áhuga á skjákortinu.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Þri 06. Des 2011 21:36
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Borðtölva (Gigabyte EP43-DS3L, Radeon 5700 ser. 1gb..)
Treylocos: Hef því miður engan áhuga á PS3 :/
SDM: Ég ætlaði að reyna að komast hjá því að selja þetta í pörtum, en það gerist á endanum ef ekkert gengur. Er ekki með verðhugmynd fyrir örran stakan en ég skal tékka á því (en það er ólíklegt að hún fari í pörtum eins og ég segi).
SDM: Ég ætlaði að reyna að komast hjá því að selja þetta í pörtum, en það gerist á endanum ef ekkert gengur. Er ekki með verðhugmynd fyrir örran stakan en ég skal tékka á því (en það er ólíklegt að hún fari í pörtum eins og ég segi).