ÓE pörtum í Turn

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
robbi lee
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 20:19
Staða: Ótengdur

ÓE pörtum í Turn

Póstur af robbi lee »

Er að leita eftir pörtum til að bæta turn fyrir strákinn svo að hann geti spilað Runscape.

Veit ekkert um tölvur eða hvað mig vantar.

en er með:
Medion-PC
system type: 32bit
ram:512mb
processor:intel (R) celeron
D cpu 3.46 GHZ (R) celeron
Windows 7 Ultimate

Öll ráð vel þeginn fjárhagurin er ekki sem bestur þannig að ég er að reyna þetta sem ódýrast.

Með fyrir fram þökk.
Kv.Róbert
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: ÓE pörtum í Turn

Póstur af AncientGod »

Hvernig móðurborð er þetta ? getur þú sótt Speccy eða PC Wizard ? og sagt hvað stendur, erfitt að segja þar sem þetta eru ekki bestu upplýsingar til að fara upp með.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

gunni91
1+1=10
Póstar: 1154
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Staða: Ótengdur

Re: ÓE pörtum í Turn

Póstur af gunni91 »

held að einfaldasta leiðin er að tala við tölvulistan og bætta þetta vinnsluminni upp í kannski 2 gb..
Ástæðan fyrir því að ég nefni tölvulistann því þeir eru(voru) með mesta úrval af gömlum minnum alls ekkert of dýr.
Finnst ekkert skrítið að þú getur ekki gert neitt í tölvunni því það þarf lágmark 1 gb til að runna windows 7.
Svara