Þekkir einhver Gigabyte GA-7N400PRO2 og smá AMD spurning

Svara
Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Þekkir einhver Gigabyte GA-7N400PRO2 og smá AMD spurning

Póstur af Stutturdreki »

Hef verið að spá í uppfærslum, aðallega Intel, en vinur minn var að benda á að AMD lausnir væru ódýrari en ekki síðri en Intel.

Svo eftir smá leit rakst ég á Gigabyte GA-7N400PRO2 og líst bara ágætlega á það. Fær amk ágætis dóma. Hefur einhver reynslu af þessu borði?

Og hvernig stendur AMD 3000XP Barton sig í samanburði við td. P4 2.8ghz? Hann er ekki skráður nema 2.06ghz og er ekki með HT.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

800 fsb Intel örrarnir eru hraðari en AMD með smbærilega PR rating.
Annars ef þú ætlar í AMD er 64bita málið þar sem Socket A platforminn er dauður og þú munt ekki geta upgradað hann meira eftir þessi kaup sem þú talar um.Þannig að það er betra að fá sér Intel eða AMD 64

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Já , ég myndi uppfæra í Amd 64 ef ég væri þú eða ég ætti pening :)
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

AMD64 ekki spurning!
Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Ok, þá lýst mér reyndar mjög vel á : Gigabyte-GA-K8NS Pro móðurborðið, innann við 2þ krónum dýrara en Socket A borðið. En það munar alveg 7-8þ krónum á Amd XP og Amd 64 :( Sem er hátt í verðið á 512Mb kubb.. og reyndar orðið dýrara en Prescott.

Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

Ég myndi biða í bara smá tíma í viðbót. Bæði Intel og AMD eru að bjóða dauðadæmd kerfi núna. Ég myndi bíða og fara í BTX ef ég gæti. Það á að vera í lagi að kaupa AGP skjákort núna því bæði VIA og SIS ætla að bjóða kubbasett fyrir AGP legacy support.
Svara