Tölva til sölu - ódýrt
Tölva til sölu - ódýrt
Er að selja vélina mína, er ca. 2ja ára gömul og virkar í alla leiki enn í dag (kannski ekki í optimal gæðum). Endilega gerið tilboð, er jafnvel til í að selja einstaka hluti úr.
Aflgjafi - Cooler Master eXtreme Power Plus 460W
Móðurborð - Gigabyte P43-ES3G, s775, 4xDDR2, 6xSATA2, PCI-Express
Örgjörvi - Intel Core 2 Duo E7300 2.66GHz, 1066MHz, 3MB cache, 45nm, OEM
Vifta - Cooler Master ICT-D925R-GP 775
Minni - SuperTalent 4GB kit(2x2GB) DDR2 800MHz CL5, PC6400
Skjákort - Gigabyte ATI Radeon HD4850 512MB með Zalman kælingu
Kassi - hvítur basic turnkassi
Kv.
Claw
Aflgjafi - Cooler Master eXtreme Power Plus 460W
Móðurborð - Gigabyte P43-ES3G, s775, 4xDDR2, 6xSATA2, PCI-Express
Örgjörvi - Intel Core 2 Duo E7300 2.66GHz, 1066MHz, 3MB cache, 45nm, OEM
Vifta - Cooler Master ICT-D925R-GP 775
Minni - SuperTalent 4GB kit(2x2GB) DDR2 800MHz CL5, PC6400
Skjákort - Gigabyte ATI Radeon HD4850 512MB með Zalman kælingu
Kassi - hvítur basic turnkassi
Kv.
Claw
Last edited by Claw on Mið 30. Nóv 2011 14:23, edited 5 times in total.
Re: Tölva til sölu
Heyriði það er náttúrulega aflgjafi líka: Cooler Master 460
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva til sölu
notaðu breyta takkann til að bæta við auglýsinguna
ekki uppa hana með auka upplýsingum sama dag. nema sé spurt auðvitað.
ekki uppa hana með auka upplýsingum sama dag. nema sé spurt auðvitað.
Re: Tölva til sölu
Er enginn markaður með svona vélar eða einstaka íhluti?
Re: Tölva til sölu
Nánari uppl. um skjákortið ?
Re: Tölva til sölu
er þetta skjákort 4830, 4850 eða 4870 ? og er það 512MB, 1GB, eða 2GB ?
Re: Tölva til sölu - ódýrt
Skjákort - Gigabyte ATI Radeon HD4850 512MB með Zalman kælingu
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva til sölu - ódýrt
Afhverju bætir þú þessum upplýsingu ekki í auglýsinguna? það er búið að benda þér á það áður að nota BREYTA takkann til að bæta við auglýsinguna.Claw skrifaði:Skjákort - Gigabyte ATI Radeon HD4850 512MB með Zalman kælingu
Mín skoðun er sú að þessi Auglýsing er virkilega ílla uppsett og mæli ég með að þú skoðir aðrar auglýsingar hér á Vaktinni og breytir þinni svo notendur hér á Vaktinni hafir e-h hugmynd um hvað þú ert að selja.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: Tölva til sölu - ódýrt
Gjört.einarhr skrifaði:Afhverju bætir þú þessum upplýsingu ekki í auglýsinguna? það er búið að benda þér á það áður að nota BREYTA takkann til að bæta við auglýsinguna.Claw skrifaði:Skjákort - Gigabyte ATI Radeon HD4850 512MB með Zalman kælingu
Mín skoðun er sú að þessi Auglýsing er virkilega ílla uppsett og mæli ég með að þú skoðir aðrar auglýsingar hér á Vaktinni og breytir þinni svo notendur hér á Vaktinni hafir e-h hugmynd um hvað þú ert að selja.
Mín er skoðun er sú að þú sért illa upplagður og mæli ég með að þú fáir þér kaffibolla og jafnir þig.
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva til sölu - ódýrt
Claw skrifaði:Gjört.einarhr skrifaði:Afhverju bætir þú þessum upplýsingu ekki í auglýsinguna? það er búið að benda þér á það áður að nota BREYTA takkann til að bæta við auglýsinguna.Claw skrifaði:Skjákort - Gigabyte ATI Radeon HD4850 512MB með Zalman kælingu
Mín skoðun er sú að þessi Auglýsing er virkilega ílla uppsett og mæli ég með að þú skoðir aðrar auglýsingar hér á Vaktinni og breytir þinni svo notendur hér á Vaktinni hafir e-h hugmynd um hvað þú ert að selja.
Mín er skoðun er sú að þú sért illa upplagður og mæli ég með að þú fáir þér kaffibolla og jafnir þig.
Annars vantar líka í þetta hjá þér hverig vinsluminni þú ert með. Ég efast um að þér sért með 3.2 gig ram. Hugsa frekar að þú sért með 32bit stýrikerfi sem stiður ekki meira.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Tölva til sölu - ódýrt
Rétt hjá þér, ég er búinn að lagfæra töluna um minnið. Upplýsingar í auglýsingunni voru ef til vill ófullnægjandi þar sem ég fékk þær úr http://www.canyourunit.com" onclick="window.open(this.href);return false; þegar ég var að skoða hvort vélin gæti keyrt Skyrim (sem hún gerir með sóma blessunin).littli-Jake skrifaði:Claw skrifaði:Gjört.einarhr skrifaði:Afhverju bætir þú þessum upplýsingu ekki í auglýsinguna? það er búið að benda þér á það áður að nota BREYTA takkann til að bæta við auglýsinguna.Claw skrifaði:Skjákort - Gigabyte ATI Radeon HD4850 512MB með Zalman kælingu
Mín skoðun er sú að þessi Auglýsing er virkilega ílla uppsett og mæli ég með að þú skoðir aðrar auglýsingar hér á Vaktinni og breytir þinni svo notendur hér á Vaktinni hafir e-h hugmynd um hvað þú ert að selja.
Mín er skoðun er sú að þú sért illa upplagður og mæli ég með að þú fáir þér kaffibolla og jafnir þig.
Annars vantar líka í þetta hjá þér hverig vinsluminni þú ert með. Ég efast um að þér sért með 3.2 gig ram. Hugsa frekar að þú sért með 32bit stýrikerfi sem stiður ekki meira.
Re: Tölva til sölu - ódýrt
Hvaða verð hugmynd ertu með?
Re: Tölva til sölu - ódýrt
Nerðirnir hérna hafa verðmetið hana á 40k. Væri til í að láta hana á 30k.robbi lee skrifaði:Hvaða verð hugmynd ertu með?
Kv.
Claw
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva til sölu - ódýrt
Mín nýja skoðun er að þú átt erfitt með að taka gagnrýni annars er allt annað að sjá auglýsinguna og mun það auka líkunar á því að því að tölvan selst.Claw skrifaði:Gjört.einarhr skrifaði:Afhverju bætir þú þessum upplýsingu ekki í auglýsinguna? það er búið að benda þér á það áður að nota BREYTA takkann til að bæta við auglýsinguna.Claw skrifaði:Skjákort - Gigabyte ATI Radeon HD4850 512MB með Zalman kælingu
Mín skoðun er sú að þessi Auglýsing er virkilega ílla uppsett og mæli ég með að þú skoðir aðrar auglýsingar hér á Vaktinni og breytir þinni svo notendur hér á Vaktinni hafir e-h hugmynd um hvað þú ert að selja.
Mín er skoðun er sú að þú sért illa upplagður og mæli ég með að þú fáir þér kaffibolla og jafnir þig.
Gangi þér vel með söluna
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva til sölu - ódýrt
Er þetta í kassa? Er einhver harður diskur?
Re: Tölva til sölu - ódýrt
Já, þetta er í basic hvítum turnkassa. Reyndar ætlaði ég ekki að láta harða diskinn fylgja en hann getur verið með ef einhver hefur áhuga á honum (man ekki stærðina).Daz skrifaði:Er þetta í kassa? Er einhver harður diskur?
Re: Tölva til sölu - ódýrt
Staðgreiði 20 þúsund á morgun.
Re: Tölva til sölu - ódýrt
27.000 kr ef harði diskurinn er með
Get komið og sótt og millifært í dag
Get komið og sótt og millifært í dag