Spurning um vatnskælingu

Svara
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Spurning um vatnskælingu

Póstur af siggi83 »

Er að spá er 240mm vatnskassi (rad) + 200mm vera nóg kæling fyrir i5-2500k og eitt gtx 580 kort?
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um vatnskælingu

Póstur af MatroX »

siggi83 skrifaði:Er að spá er 240mm vatnskassi (rad) + 200mm vera nóg kæling fyrir i5-2500k og eitt gtx 580 kort?
ertu þá að tala um 2x120mm rad? ef svo er svarið nei. en 3x120mm ætti að geta það
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um vatnskælingu

Póstur af siggi83 »

MatroX skrifaði:
siggi83 skrifaði:Er að spá er 240mm vatnskassi (rad) + 200mm vera nóg kæling fyrir i5-2500k og eitt gtx 580 kort?
ertu þá að tala um 2x120mm rad? ef svo er svarið nei. en 3x120mm ætti að geta það
Nei einn 240mm rad og annan 200mm rad í loopi
Ég meina þá 240mm rad - res - pump - 200mm rad - gpu - cpu
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um vatnskælingu

Póstur af mercury »

það dugir fínt en þarft frekar öfluga dælu.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um vatnskælingu

Póstur af Joi_BASSi! »

eða bæta við annari dælu einhversstaðar á milli
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um vatnskælingu

Póstur af vesley »

Joi_BASSi! skrifaði:eða bæta við annari dælu einhversstaðar á milli

Óþarfi að vera með 2 dælur, ein sæmileg dæla sem er ekki úr "OEM" vatnskælingu (h50 t.d. ) dugar fyrir heilan helling.
massabon.is
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um vatnskælingu

Póstur af mercury »

mánaðar gamall þráður. annars er ekki alveg sama hvernig dælu þú ert með. sumir rad eru high flow en aðrir ekki. svo fer þetta sömuleiðis eftir blokkunum og sverleika á slöngum. spilar allt inn í.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Svara