Breyta útlitinu í Ubuntu

Svara

Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Staða: Ótengdur

Breyta útlitinu í Ubuntu

Póstur af htdoc »

Sælir vaktarar.

Langaði að forvitnast hvort einhver gæti leiðbeint mér með að breyta útilitinu í nýjasta Ubuntu útgáfunni þannig að side-barinn vinstra meginn verði ekki og í staðinn koma allir gluggar efst á skjánum, (t.d. í windows þá eru þeir oftast niðri en mér langar að hafa þá uppi í Ubuntu)

Bk. :)

dorg
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breyta útlitinu í Ubuntu

Póstur af dorg »

Ættir að prófa combizconfig settings manager undir unity
Gætir þurft að installa honum fyrst
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Breyta útlitinu í Ubuntu

Póstur af SolidFeather »

Náðu í Linux Mint 12 og disable-aðu barinn á botninum á þá er þetta pretty much komið.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Breyta útlitinu í Ubuntu

Póstur af gardar »

SolidFeather skrifaði:Náðu í Linux Mint 12 og disable-aðu barinn á botninum á þá er þetta pretty much komið.

Já ekkert mál að breyta útlitinu í ubuntu með því að setja annað distro upp ](*,) :lol:
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Breyta útlitinu í Ubuntu

Póstur af SolidFeather »

Það er 2EZ.
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Breyta útlitinu í Ubuntu

Póstur af kizi86 »

htdoc skrifaði:Sælir vaktarar.

Langaði að forvitnast hvort einhver gæti leiðbeint mér með að breyta útilitinu í nýjasta Ubuntu útgáfunni þannig að side-barinn vinstra meginn verði ekki og í staðinn koma allir gluggar efst á skjánum, (t.d. í windows þá eru þeir oftast niðri en mér langar að hafa þá uppi í Ubuntu)

Bk. :)
velja ubuntu classic í login screen? allaveganna til að taka burtu side barinn....
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Staða: Ótengdur

Re: Breyta útlitinu í Ubuntu

Póstur af bjarkih »

Þessi bjó til síðu með ítarlegum leiðbeiningum: http://mandriver.users.sourceforge.net/ ... guide.html
Svara