Aðstoð með Xbox360 firmware

Svara

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Aðstoð með Xbox360 firmware

Póstur af ÓmarSmith »

Sælir

Mig vantar info varðandi nýjasta firmware update-ið á Xbox360 mod vélar.


Kemur alltaf að diskurinn sé of lítill og skráin er látin looka fyrir að vera 8.7GB sem auðvitað er aðeins of mikið fyrir DL diska.



Hvað er ráðið til að komast framhjá þéssu :)

Skilaboð í EP takk

kveðja
Dr.Smith
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Svara