Uppfærsla á vél
Uppfærsla á vél
Daginn.
Ég er búinn að vera að lenda í því að vélin hjá mér sé að frjósa (sérstaklega eftir að ég instal-aði Skyrim - sem er æðislegur, en það er nú annað mál). Ekki nóg með það heldur þegar ég restart-a þá vill vélin bara ekki í gang aftur heldur pípir út í eitt (mörg stutt píp). Ég las mér til um hérna á spjallinu að þessi píp þýddu að eitthvað væri að memory-inu. Svo eftir nokkrar mínútur jafnar hún sig blessunin og ég get kveikt á henni.
Nema hvað, mig langar að upgrade-a vélina svo ég geti spilað nýjustu leikina. Þarf ég að skipta öllu út og ef ekki, hverju þarf að skipta út og fyrir hvað í staðinn? Kostnaður er ekki lykilatriði (þó ég vildi helst ekki eyða meira en 40þús - 80þús í þetta), bara fá fína vél. Einnig velti ég því upp hvort að kassinn sjálfur sé lykilatriði (er með svona gamlan hvítan turn) því ég hef verið að sjá kassa í tölvubúðunum sem líta töluvert öðruvísi út, með fancy ljósum og whatnot!
Já og eitt enn, hlutirnir sem ég losa mig við og upgrade-a, get ég einhvernveginn komið þeim í verð? Er einhver að leita að svona outdated dóti?
Hér að neðan eru speccarnir mínir:
CPU
Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E7300 @ 2.66GHz
CPU Speed
2.7 GHz
RAM
3.2 GB
OS
Microsoft Windows 7 Home Premium Edition Service Pack 1 (build 7601), 32-bit
Video Card
ATI Radeon HD 4800 Series
Sound Card
Microsoft Streaming Clock Proxy
Ég er búinn að vera að lenda í því að vélin hjá mér sé að frjósa (sérstaklega eftir að ég instal-aði Skyrim - sem er æðislegur, en það er nú annað mál). Ekki nóg með það heldur þegar ég restart-a þá vill vélin bara ekki í gang aftur heldur pípir út í eitt (mörg stutt píp). Ég las mér til um hérna á spjallinu að þessi píp þýddu að eitthvað væri að memory-inu. Svo eftir nokkrar mínútur jafnar hún sig blessunin og ég get kveikt á henni.
Nema hvað, mig langar að upgrade-a vélina svo ég geti spilað nýjustu leikina. Þarf ég að skipta öllu út og ef ekki, hverju þarf að skipta út og fyrir hvað í staðinn? Kostnaður er ekki lykilatriði (þó ég vildi helst ekki eyða meira en 40þús - 80þús í þetta), bara fá fína vél. Einnig velti ég því upp hvort að kassinn sjálfur sé lykilatriði (er með svona gamlan hvítan turn) því ég hef verið að sjá kassa í tölvubúðunum sem líta töluvert öðruvísi út, með fancy ljósum og whatnot!
Já og eitt enn, hlutirnir sem ég losa mig við og upgrade-a, get ég einhvernveginn komið þeim í verð? Er einhver að leita að svona outdated dóti?
Hér að neðan eru speccarnir mínir:
CPU
Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E7300 @ 2.66GHz
CPU Speed
2.7 GHz
RAM
3.2 GB
OS
Microsoft Windows 7 Home Premium Edition Service Pack 1 (build 7601), 32-bit
Video Card
ATI Radeon HD 4800 Series
Sound Card
Microsoft Streaming Clock Proxy
Re: Uppfærsla á vél
hvernig aflgjafa ertu með?
Re: Uppfærsla á vél
Ekki hugmynd, hvernig sé ég það? Hann er örugglega dapur.Magneto skrifaði:hvernig aflgjafa ertu með?
Re: Uppfærsla á vél
frá hliðinni sem þú horfir á kassann(framan á haha) taktu vinstri hliðina af kassanum (skítlétt, þarft í mestalagi að taka 2 skrúfur úr held ég) og chekkaðu hvort að það standi ehv á aflgjafanum...Claw skrifaði:Ekki hugmynd, hvernig sé ég það? Hann er örugglega dapur.Magneto skrifaði:hvernig aflgjafa ertu með?
Re: Uppfærsla á vél
Cooler Master 460Magneto skrifaði:frá hliðinni sem þú horfir á kassann(framan á haha) taktu vinstri hliðina af kassanum (skítlétt, þarft í mestalagi að taka 2 skrúfur úr held ég) og chekkaðu hvort að það standi ehv á aflgjafanum...Claw skrifaði:Ekki hugmynd, hvernig sé ég það? Hann er örugglega dapur.Magneto skrifaði:hvernig aflgjafa ertu með?
Re: Uppfærsla á vél
ef ég væri þú myndi ég selja þessa vél á svona 30-40 þús bæta 80þús við og kaupa þér góða notaða eða góða nýja:)
Re: Uppfærsla á vél
Æi ég vill síður gera það, heldur bara kaupa mér uppfærslur í þessa. Hvað mynduð þið segja að þyrfti að skipta þarna út?svalinn skrifaði:ef ég væri þú myndi ég selja þessa vél á svona 30-40 þús bæta 80þús við og kaupa þér góða notaða eða góða nýja:)
Re: Uppfærsla á vél
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... opnav=UpplClaw skrifaði:Æi ég vill síður gera það, heldur bara kaupa mér uppfærslur í þessa. Hvað mynduð þið segja að þyrfti að skipta þarna út?svalinn skrifaði:ef ég væri þú myndi ég selja þessa vél á svona 30-40 þús bæta 80þús við og kaupa þér góða notaða eða góða nýja:)
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... opnav=Uppl
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... opnav=Uppl
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... opnav=Uppl
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... opnav=Uppl
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á vél
Þú ert með það gamalt móðurborð að það borgar sig eginlega ekki að fá nýjan örgjörva í það.
Eina vitið fyrir þig að selja þessa vél á svona 35-40K og uppfæra frá grunni. Og já. Helst að fá þér nýjan kassa. Getur fengið fínan, notaðan kassa hérna á lítið.
Fyrir svona 100-120K ertu kominn með fínustu vél út úr búð.
Ps. Sé að þú ert að runna w7 32 bita. Endilega settu það upp í 64 bita 8 ef þú ert með það löglegt. Möst að vera með meira en 3.2 gig ram.
Eina vitið fyrir þig að selja þessa vél á svona 35-40K og uppfæra frá grunni. Og já. Helst að fá þér nýjan kassa. Getur fengið fínan, notaðan kassa hérna á lítið.
Fyrir svona 100-120K ertu kominn með fínustu vél út úr búð.
Ps. Sé að þú ert að runna w7 32 bita. Endilega settu það upp í 64 bita 8 ef þú ert með það löglegt. Möst að vera með meira en 3.2 gig ram.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Uppfærsla á vél
Ef ég fer að ykkar ráðum, hvar finn ég kaupanda að minni vél fyrir 30k-40k?