Hiti á raptor?

Svara

Höfundur
xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Hiti á raptor?

Póstur af xpider »

Hver er hitinn á WD Raptor hjá ykkur? (þ.e. ef þið hafið svoleiðis)
.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.

hodur
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 10. Jan 2004 18:07
Staða: Ótengdur

Póstur af hodur »

thar er i kringum 32 til 37 grádur á báðum

Höfundur
xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Póstur af xpider »

vá fyrsti til að svara :D :D

hjá mér eru þeir frá 26°c allt uppí 32°c í fullri vinnslu.
.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

eru raptorannir að ekki alveg að gera sig á stýrikerfunum var að pæla að kaupa einn 36gb fyrir windowsið :)
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

En hvernin er hljóðið þeim? eru þetta ekki háværir andskotar??

Höfundur
xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Póstur af xpider »

þeir eru rosalegir, sérstaklega þegar maður er með tvo í raid :) En jú eini hávaðinn í tölvunni er í þeim :(
.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.
Svara