Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af GuðjónR »

Jæja sérfræðingar!
Hvaða skjár 22"-24" er bestur miðað við verð að ykkar mati?
Ég er ekkert endilega að leita af hágæða IPS skjá.

Þetta er skjár fyrir móður mína, hún er með gamlan 17" hp skjá í dag og það væri mikil framför að fara í góðan t.d. 22" skjá.
27" er allt of stórt á skrifborðið hennar, hugsa að 24" sjá algjört max, budgedl 30-40 þúsund, samt ekki heilög tala.
Töluvert atriði að það skjárinn sé fallegur á borði, ekkert atriði að það séu innbyggðir hátalarar.

Endilega látið linka fylgja með af skjám sem þið mælið með.

Thx.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af Glazier »

Tók eftir því fyrir nokkru síðan að Kísildalur voru komnir með nýja skjái sem heita Aoc, kannaðist ekkert við merkið en verðið var gott svo ég fór að lesa um þá á netinu.
Voru að fá góð reviews á newegg og menn virtust almennt vera sáttir með þá :)

Edit: Myndi nú segja að þessi lúkki ágætlega og sé á fínu verði.. http://kisildalur.is/?p=2&id=1722" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af Plushy »

Er ekki BenQ 24" eða 22" skjárinn klássík?

Sirduek
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 01. Feb 2011 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af Sirduek »

Fékk mér 24" BenQ hjá tölvutek fyrir stuttu og ég er mjög sáttur
http://tolvutek.is/vara/benq-gl2440hm-2 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Intel i7 950 @ 3.07GHz - nVidia 460GTX - 6GB DDR3 - Asus Sabertooth x58

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af corflame »

Reyndar langt yfir budget, en Dell UltraSharp 24" Wide LED skjár, með 1920x1200 upplausn og xIPS panel.

https://www.skyrr.is/vefverslun/vara/?p ... 72d91a54a8

Fékk mér svona og gæti ekki verið ánægðari
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af Glazier »

corflame skrifaði:Reyndar langt yfir budget, en Dell UltraSharp 24" Wide LED skjár, með 1920x1200 upplausn og xIPS panel.

https://www.skyrr.is/vefverslun/vara/?p ... 72d91a54a8

Fékk mér svona og gæti ekki verið ánægðari
Hvað hefur 60 ára gömul kona (eða eldri) að gera við 1920x1200 upplausn og xIPS panel? ](*,)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af Halli25 »

24" AOC skjár með LED baklýsingur hérna á ótrúlegu verði:
http://tl.is/vara/22511" onclick="window.open(this.href);return false;
sá hann í gangi um daginn og fannst vera nokkuð góð myndin í honum. Auðviitað enginn IPS skjár en fínn í browse, e-mail o.fl.
Starfsmaður @ IOD

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af DabbiGj »

AOC voru að senda frá sér 22" eIPS skjá á undir 200$ en 22"/24" LED baklýstur 1080p skjár frá AOC eða BenQ er málið fyrir gömlu
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af cure »

Sirduek skrifaði:Fékk mér 24" BenQ hjá tölvutek fyrir stuttu og ég er mjög sáttur
http://tolvutek.is/vara/benq-gl2440hm-2 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Er með svona skjá og er einnig mjög sáttur.

svalinn
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 15. Apr 2011 12:30
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af svalinn »

ef ég væri gamall mundi þetta vel duga http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... BenQ_G2450" onclick="window.open(this.href);return false; þetta eru mjög nettir og góðir skjáir:)

schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af schaferman »

Er sjálfur mikið að skoða úrvalið,, en lítið úrval af skjám sem eru ekki wide
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af GuðjónR »

Ég þekki ekki AOC og myndi því ekki þora að mæla með því.
En BenQ eru greinilega doldið sterkir í 24" það virðist vera hægt að fá góðan 24" BenQ fyrir 30-35k
Týpurnar eru bara óendanlega margar.

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af DabbiGj »

AOC eru stærsti framleiðandi í heimi á tölvuskjám og versluðu nýlega hlut af Philips sjónvarps og skjáframleiðslunni.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af MatroX »

cure82 skrifaði:
Sirduek skrifaði:Fékk mér 24" BenQ hjá tölvutek fyrir stuttu og ég er mjög sáttur
http://tolvutek.is/vara/benq-gl2440hm-2 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Er með svona skjá og er einnig mjög sáttur.
sammála
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af DabbiGj »

schaferman skrifaði:Er sjálfur mikið að skoða úrvalið,, en lítið úrval af skjám sem eru ekki wide
Það er afþví að það er ódýrara að framleiða 24" 16:9 skjá heldur en 24" 4:3 skjá ;)

marketing gimmick að selja skjá með stærri tölu horn í horn heldur en flatarmál
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af appel »

Ég er með Dell UltraSharp 2405FPW heima, búinn að eiga hann í um 6 ár.

Það sem ég er að velta fyrir mér (og vona að er innan scope þessa þráðar) er hvernig sá skjár stenst samanburðinn við þessa nýjustu 24" skjái sem þið nefnið hér. Er maður ekkert að græða á nýjustu skjánum nema þá aukinni uppfærslutíðni í tölvuleikjum?
*-*
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af vesley »

DabbiGj skrifaði:AOC eru stærsti framleiðandi í heimi á tölvuskjám og versluðu nýlega hlut af Philips sjónvarps og skjáframleiðslunni.
ætla að leyfa mér að efast um það þar sem t.d. Benq er stærsti TFT panel framleiðandi heims og framleiðir panela fyrir marga aðra framleiðendur eins og Samsung, Apple, Lg og marga aðra undir nafninu AUO
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af GuðjónR »

appel skrifaði:Ég er með Dell UltraSharp 2405FPW heima, búinn að eiga hann í um 6 ár.

Það sem ég er að velta fyrir mér (og vona að er innan scope þessa þráðar) er hvernig sá skjár stenst samanburðinn við þessa nýjustu 24" skjái sem þið nefnið hér. Er maður ekkert að græða á nýjustu skjánum nema þá aukinni uppfærslutíðni í tölvuleikjum?
Ég spurði kidda út í þetta og hann átti nákvæmlega eins skjá og þú ert með og hann segir:
Í leikjaspilun eru nýju ódýru skjáirnir betri, miklu hærra refresh rate etc.
en myndagæðalega séð eiga þeir ekki sjens í gamla 2405FPW
Þessir nýju 24" TN panel skjáir sem eru í búðum í dag eru svo lélegir að það hálfa væri nóg
gjörsamlega ónothæfir í myndvinnslu.

paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af paze »

GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Ég er með Dell UltraSharp 2405FPW heima, búinn að eiga hann í um 6 ár.

Það sem ég er að velta fyrir mér (og vona að er innan scope þessa þráðar) er hvernig sá skjár stenst samanburðinn við þessa nýjustu 24" skjái sem þið nefnið hér. Er maður ekkert að græða á nýjustu skjánum nema þá aukinni uppfærslutíðni í tölvuleikjum?
Ég spurði kidda út í þetta og hann átti nákvæmlega eins skjá og þú ert með og hann segir:
Í leikjaspilun eru nýju ódýru skjáirnir betri, miklu hærra refresh rate etc.
en myndagæðalega séð eiga þeir ekki sjens í gamla 2405FPW
Þessir nýju 24" TN panel skjáir sem eru í búðum í dag eru svo lélegir að það hálfa væri nóg
gjörsamlega ónothæfir í myndvinnslu.
Veit ekki hvort það sé bara ég en ég á erfitt með að treysta staðhæfingum þar sem eitt atriði er nefnt og svo ''etc'' eftir það..
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af GuðjónR »

paze skrifaði:Veit ekki hvort það sé bara ég en ég á erfitt með að treysta staðhæfingum þar sem eitt atriði er nefnt og svo ''etc'' eftir það..
Þú ræður því alveg, en kiddi er einn af bestu (ef ekki sá besti) grafíkerum landsins þó víðar væri leitað.
Skjámynd

Graven
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af Graven »

vill ekki búa til þráð um þetta en er einhver annar pirraður að 23,6" skjáir séu auglýstir sem 24"?

td:
http://www.tolvutek.is/vara/benq-xl2410 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;

á síðu benq:
http://www.benq.com/product/monitor/xl2 ... ifications" onclick="window.open(this.href);return false;

fer óendanlega í taugarnar á mér, þar sem ég er með 24" skjá og ætla að kaupa annan bráðlega, en vill ekki að annar sé 23,6" og hinn 24"
Have never lost an argument. Fact.

dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" - 24" skjárinn miðað við verð?

Póstur af dandri »

Það munar cm uppá
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
Svara