Meiri straum á USB?

Svara

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Meiri straum á USB?

Póstur af FrankC »

Sælir,

var að fá mér IN-WIN kortalesara frá computer.is. Það er power ljós á honum sem logar alltaf gult hjá mér en mig grunar sterklega að það eigi að vera grænt (annað gaumljós sem kallast ACCESS er grænt en aldrei gult) og grunar að það sé ekki nægur straumur á þessu USB sem það fer í (fer beint á móðurborðið). Hvað segið þið? Hljómar þetta eins og ég þurfi meiri straum? Getið þið sagt mér hvernig ég get séð hve mikill straumur er á þessu og þá í framhaldi hvort hægt sé að auka hann? Það er ekkert talað um gult ljós í mjög svo takmarkaða bæklingnum sem kemur með þessu og http://www.in-win.com er ekki mikill viskubrunnur...

Þetta er varan: http://www.computer.is/vorur/4336
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hlýtur að vera hægt að mæla þetta með spennumæli( ef það heitir eitthvað annað bið ég alla afsökunar á því) Sambandi að auka strauminn á USB portið þá er það abyggilega ekki hægt...en gætir athugað nýtt BIOS..goggle móðurborðinu +USB problem eða eitthvað og sjáðu hvort þetta er algeng vandmál..nýtt BIOS gæti leyst þetta...annars er bara að fá sér USB höb með straumbreyti.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

en virkar þetta??
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

MezzUp skrifaði:en virkar þetta??
Höbin...já hann virkar er með gamlan lappa sem er með alltof lágan straum á USB og með þessu get ég tengt öll tæki við hann
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

elv skrifaði:
MezzUp skrifaði:en virkar þetta??
Höbin...já hann virkar er með gamlan lappa sem er með alltof lágan straum á USB og með þessu get ég tengt öll tæki við hann
nei, meinti nú hjá FrankC. Sé ekki betur en það eina sem er að er að ljós sem að er gult, en gæti átt að vera grænt?

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

jú þetta virkar... málið er bara að alveg alveg fyrst þegar ég setti þetta í samband var það grænt, í smástund. En kortalesarinn virkar... Kannski er þetta bara sálrænt vandamál, mér þykja gul ljós þýða að e-ð sé að...

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

nei annars, hann virkar ekki, stundum þegar ég endurræsi segist tölvan hafa fundið nýjan vélbúnað og setur hann inn sem unknown device, þá þarf ég að opna kassann, taka þetta úr sambandi og setja aftur í samband til að þetta fari rétt inn, virðist vera e-ð bilað eða driveravesen. Einn plús samt, ljósið er grænt þegar lesarinn er inni sem unknown device =)

þetta er nú meira vesenið...
Svara