PowerColor Raedon

Svara

Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

PowerColor Raedon

Póstur af Icarus »

Sælir drengir, langt síðan að maður hefur póstað hérna :(

Allaveganna, ég ætla loksins að uppfæra GForce 4 MX 420 kortið mitt í sumar og er svona að pæla í einhverju á svona 20þúsund, var að skoða Raedon 9600XT 128/256MB og líst bara vel á en þá er ég að pæla, powercolor er framleiðandinn á flestum þessum kortum hér á landi og kortið er ódýrara en asus svona kort útí danmörku, ætti maður að kaupa það hérna heima eða er powercolor bara eitthvað drasl :?:

svo ef þið vitið um einhver betri kort á viðráðanlegu verði megiði endilega láta mig vita :P

Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

Búinn smá að þrönga niður valið og ætla bara að kaupa asus-inn :) treysti því bara betur

http://www.shg.dk/produkter/infobox.asp ... 40655&kat= eða http://www.shg.dk/produkter/infobox.asp ... 40655&kat=

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Ég er með þetta powercolor kort 128mb og virkar bara vel en held að geforce 5900xt á 19-20þús séu góð kaup líka

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Ekkert að þessu Powercolor korti, er meira að segja klukkað aðeins hraðar en t.d. ATI kortin.

talkabout
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Staða: Ótengdur

Póstur af talkabout »

Er með svona PowerColor, ekkert nema gott um það að segja. Þegar ég keypti mitt pældi ég mikið í þessu og þetta var spurning um Gigabyte eða Sapphire (man ekki hvort) vs. PowerColor á endanum. En samkvæmt t.d. Tom's Hardware þá munaði svo miklu í hljóðmengun á þeim, að þótt Gigabyte/Sapphire kortið væri örlítið hraðara gerði viftuhávaðinn útslagið.

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

Powercolor á að vera mjög gott

Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

Þakka ykkur fyrir svörin og eftir mikla ígrundun hef ég ákveðið að kaupa mér PowerColor Radeon 9800 Pro kortið en það kostar 22þúsund krónur útí danmörku. Svo vona ég að ég fái vsk endurgreiddan og þá er það komið í 18þúsund :D

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

yea
Svara