OC vandamál með I5 sandybridge

Svara

Höfundur
ecoblaster
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Staða: Ótengdur

OC vandamál með I5 sandybridge

Póstur af ecoblaster »

Sællir ég er að lenda í smá vesenni með að OC I5. Ég er búinn að láta hann keyra í 7 tíma í prime95 enginn vandamál þar. Vandamálið sem ég er að glíma við er þegar ég slekk á tölvunni og kveiki aftur á henni þá eru BIOS stylingarnar búnar að hreinsast út, einhverjar hugmyndir hvernig á að laga þetta?

Er með hann OC í 4.1 GHz

Móðurborð: Gigabyte P67A UD4 B3
Örgjörvakæling: Cooler Master Hyper 212 Plus
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: OC vandamál með I5 sandybridge

Póstur af mundivalur »

ertu búinn að prufa disable intel turbo boost

Höfundur
ecoblaster
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Staða: Ótengdur

Re: OC vandamál með I5 sandybridge

Póstur af ecoblaster »

neibs það er ég ekki búinn að prufa, checka það

Okey var að checka það og það breyti engu
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: OC vandamál með I5 sandybridge

Póstur af mundivalur »

Farðu yfir þetta http://www.overclock.net/t/910467/the-u ... nce-review" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara