Ég hef núna verið að reyna að baksla með að koma Q6600 dúllunni minn í stable 3.6GHz, það hefur gengið hálf brösulega og hef ég ekkert nent að hella mér allmennilega útí það, tek bara svona af og til rokur og reyni eitthvað við þetta

En ein spurning sem hefur verið að brenna á vörum mínum síðan ég byrjaði að yfirklukka og það er afhverju Vcore dropið verður svona mikið þegar ég hendi prime95 af stað? Í bios er stillingin á Vcore 1,4925 og cpu-z sýndi mest 1,47 áður en ég henti prime í gang þá fara voltin ekki hærra en 1,44. Er einhver sem getur sagt mér afhverju?
Er btw með P5ND móðurborð fyrir þá sem kunna ekki að lesa undirskriftir

Mynd: eftir 10 min prime-keyrslu
