VGA í HDMI kapall á Íslandi?

Svara

Höfundur
silenzer
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Lau 17. Jan 2009 18:13
Staða: Ótengdur

VGA í HDMI kapall á Íslandi?

Póstur af silenzer »

Veit einhver hvort það séu til þannig kaplar? Og hvar þá?

EDIT: Djók, var að fatta að það er ekki hægt.

silentkill
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mán 16. Maí 2011 21:23
Staða: Ótengdur

Re: VGA í HDMI kapall á Íslandi?

Póstur af silentkill »

haha já það er rétt það er ekki hægt en þú getur tengd DVI við HDMI... ég hef tengt flakkara með HDMI snúru við tölvu skjá með DVI og notaði bara millistykki.

Hér er kansi enhvað fyrir þig, það er að seigja ef skjákortið þitt er með DVI

http://www.amazon.co.uk/s/ref=nb_sb_nos ... MI&x=0&y=0" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.google.is/search?q=DVI+to+HD ... sgalutWCAw" onclick="window.open(this.href);return false;

schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VGA í HDMI kapall á Íslandi?

Póstur af schaferman »

Allavega sit ég hér og horfi á alla hundruði breytistikkja og kappla se ég á,, og sér hér einn sem er DVI í annan endann en HDMI í hinn endann

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: VGA í HDMI kapall á Íslandi?

Póstur af steinarorri »

silenzer skrifaði:Veit einhver hvort það séu til þannig kaplar? Og hvar þá?

EDIT: Djók, var að fatta að það er ekki hægt.
Ég á converter sem ég er til í að selja... keypti hann fyrir ca. ári á 11 eða 12 þúsund kall hérna á Íslandi.
Sé að stykkið kostar 9 þúsund kall núna á computer.is (mitt er keypt þar)
http://www.computer.is/vorur/7399/" onclick="window.open(this.href);return false;

Er til í að láta þetta á 6 þúsund - er það ekki annars sanngjarnt (er voða lélegur að verðleggja hluti... vil hvorki vera ósanngjarn né gefa hlutina :D )


Edit: keypt um miðjan feb 2010, á 13 þúsund.
Svara