Vesen með glænýa vél?
Vesen með glænýa vél?
Góðan dag.
Ég var að kaupa tölvu hjá Kísildal, setti hana saman sjálfur eins og ég hef gert ótal sinnum, geri það alltaf með varkárni og nota antistatic mottu.
Svo þegar ég er búinn að koma henni allri upp og lítur bara mjög vel ú, Þá smelli ég henni í samband og hún fer í gang
eeen þá kemur ekkert á skjáinn og ég slekk og fyrir yfir hana aftur og svo aftur, fór vel yfir allar leiðbeiningar til öryggis en allt er eins og það á að vera?
Jæja ég prófa opna geisla drifið en það lokast strax aftur og ég opna það og gerir það í hvert skifti? Hmmm... Hef nú aldrei lent í eins áður.
(vill lika koma því fram að vinur minn keyfti sér mjög svipaða tölvu í síðasta mánuði hjá kísildal og ég setti hana upp og það var ekkert mál)
Hérna er vélin - http://kisildalur.is/?p=2&id=1743" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég var að kaupa tölvu hjá Kísildal, setti hana saman sjálfur eins og ég hef gert ótal sinnum, geri það alltaf með varkárni og nota antistatic mottu.
Svo þegar ég er búinn að koma henni allri upp og lítur bara mjög vel ú, Þá smelli ég henni í samband og hún fer í gang
eeen þá kemur ekkert á skjáinn og ég slekk og fyrir yfir hana aftur og svo aftur, fór vel yfir allar leiðbeiningar til öryggis en allt er eins og það á að vera?
Jæja ég prófa opna geisla drifið en það lokast strax aftur og ég opna það og gerir það í hvert skifti? Hmmm... Hef nú aldrei lent í eins áður.
(vill lika koma því fram að vinur minn keyfti sér mjög svipaða tölvu í síðasta mánuði hjá kísildal og ég setti hana upp og það var ekkert mál)
Hérna er vélin - http://kisildalur.is/?p=2&id=1743" onclick="window.open(this.href);return false;
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Re: Vesen með glænýa vél?
haha já Eins og ég sagði hún kveikir á sér og fór yfir hana mörgum sinnum
edid: Það er kveikt á öllum viftum, örgjörva, skjákorts viftu, öllum kassaviftum
edid: Það er kveikt á öllum viftum, örgjörva, skjákorts viftu, öllum kassaviftum
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Re: Vesen með glænýa vél?
Örugglega búinn að tengja bæði 6-Pinna PCI Express Power tengin í skjákortið?
Re: Vesen með glænýa vél?
jább
er svona spá hvort móðurborðið sé bara faila?
er svona spá hvort móðurborðið sé bara faila?
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með glænýa vél?
tanketom skrifaði:haha já Eins og ég sagði hún kveikir á sér og fór yfir hana mörgum sinnum
edid: Það er kveikt á öllum viftum, örgjörva, skjákorts viftu, öllum kassaviftum
Ertu búinn að stinga skjánum í samband?
Re: Vesen með glænýa vél?
jám kemur bara blátt á skjánum, prófði nokkur tengi, HDMI og með DVI millistikki , DVI, VGA(með DVI millistikki)GuðjónR skrifaði:tanketom skrifaði:haha já Eins og ég sagði hún kveikir á sér og fór yfir hana mörgum sinnum
edid: Það er kveikt á öllum viftum, örgjörva, skjákorts viftu, öllum kassaviftum
Ertu búinn að stinga skjánum í samband?
Skjár : Viewsonic 28" - viewsonic vx2835wm - Er með hann tengdan við Fartölvuni
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Re: Vesen með glænýa vél?
Ég hef gert svona nokkrum sinnum með nýja vél og farið í sjokk.
Vandamálin sem ég hef lent í eru:
1. Tengja 4-pin tengi vitlaust í 8-pin tengi á móðurborðinu, þessi Kísildalsvél er með 8-pin á psu og móðurborðinu svo það ætti ekki að hafa gerst nema þú hafir tekið 8-pin tengið í sundur og tengt það vitlaust.
2. Sulla kælikremi á móðurborðið, ekki góð hugmynd en var nóg að þurrka það af.
3. Setja örgjörvann ekki nógu vel í, það er víst ekki gott.
Vandamálin sem ég hef lent í eru:
1. Tengja 4-pin tengi vitlaust í 8-pin tengi á móðurborðinu, þessi Kísildalsvél er með 8-pin á psu og móðurborðinu svo það ætti ekki að hafa gerst nema þú hafir tekið 8-pin tengið í sundur og tengt það vitlaust.
2. Sulla kælikremi á móðurborðið, ekki góð hugmynd en var nóg að þurrka það af.
3. Setja örgjörvann ekki nógu vel í, það er víst ekki gott.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: Vesen með glænýa vél?
Ég lenti í þessu vandamáli með mína fyrstu uppsettningu, 14 ára gamall. Þá var vandamálið að ég þurfti að troða skjákortinu fastar í móðurborðið
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með glænýa vél?
Er móðurborðið nokkuð með onboard korti sem þarf að slökkva á eða láta velja á milli...
Re: Vesen með glænýa vél?
Bioeight skrifaði:Ég hef gert svona nokkrum sinnum með nýja vél og farið í sjokk.
Vandamálin sem ég hef lent í eru:
1. Tengja 4-pin tengi vitlaust í 8-pin tengi á móðurborðinu, þessi Kísildalsvél er með 8-pin á psu og móðurborðinu svo það ætti ekki að hafa gerst nema þú hafir tekið 8-pin tengið í sundur og tengt það vitlaust.
2. Sulla kælikremi á móðurborðið, ekki góð hugmynd en var nóg að þurrka það af.
3. Setja örgjörvann ekki nógu vel í, það er víst ekki gott.
8-pin tengi á PSU er í tveimur hlutum 4+4, það er bara tæknilega ekki hægt að tengja það vitlaust, svo festast bara smellurnar á einum megin,
''2. Sulla kælikremi á móðurborðið, ekki góð hugmynd en var nóg að þurrka það af.''
Hvernig fórstu að því? Maður á að setja kremið á örgjörvan fyrst og svo setja hann í móðurborðið, og nota lika kort eða eitthvað álíka til að smyrja hann ekki bara troða einhverri klessu á og kremja það með kælinguni. Nema að þú hafir verið að nota kremið sem er stundum þegar á kælinguni og klínt því einhvernvegin á móðurborðið
neimrapport skrifaði:Er móðurborðið nokkuð með onboard korti sem þarf að slökkva á eða láta velja á milli...
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með glænýa vél?
myndi prufa annað skjákort bara til að gánga úr skugga um að það sé ekki vandamálið
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með glænýa vél?
Prufaðu að taka skjákortið úr og tengja í innbyggða skjákortið á móðurborðinu. Ef það virkar ekki ertu með gallað móðurborð, ég var að lenda í þessu með hina vélina mína, þá sást alltaf bara svart á skjánnum.
Intel i9 9900k | nVidia RTX 2080 Ti 11gb | 4x8gb Corsair RGB Pro 3200mhz | 1TB 970 pro nvme, 1TB QVO SSD, 2TB SSHD | eVGA 850 Gold+ | Corsair 150i Pro | Corsair 570X Black | ROG Maximus XI Hero |
Re: Vesen með glænýa vél?
Það er hægt, minnir að ég hafi verið með 8-pin PSU tengi og 8-pin tengi á móðurborðinu en ég notaði bara helminginn af 8-pin tenginu og setti það í vitlausan helming á móðurborðinu. Var í fyrsta skipti sem ég var með power supply með 8-pin tengi, hafði þangað til bara verið að nota eldgömul power supply, var ekki að fatta þetta.tanketom skrifaði:8-pin tengi á PSU er í tveimur hlutum 4+4, það er bara tæknilega ekki hægt að tengja það vitlaust, svo festast bara smellurnar á einum megin,
Ég get allt! Ég er stundum óttalegur klaufi en á móti kemur að mér hefur alltaf tekist að bjarga vitleysunni minni þannig að ég hef bara lært meira af því. Í mínu tilviki þá var ég að setja kælingu á örgjörva og gerði það ekki nógu vel og þurfti að gera það aftur. Var með kælikrem á puttunum eða einhverju sem ég var að þurrka með og það rakst í móðurborðið þegar ég var að þessu, móðurborðinu varð ekki meint af en tölvan startaði ekki og ég var heillengi að útiloka allt og finna út úr þessu.tanketom skrifaði:''2. Sulla kælikremi á móðurborðið, ekki góð hugmynd en var nóg að þurrka það af.''
Hvernig fórstu að því? Maður á að setja kremið á örgjörvan fyrst og svo setja hann í móðurborðið, og nota lika kort eða eitthvað álíka til að smyrja hann ekki bara troða einhverri klessu á og kremja það með kælinguni. Nema að þú hafir verið að nota kremið sem er stundum þegar á kælinguni og klínt því einhvernvegin á móðurborðið
Mín aðferð við að setja kælikrem á örgjörva núna er akkurrat bara að setja bara klessu á miðjan örgjörvann og kremja það yfir örgjörvann með kælingunni, það virkar og það er nóg fyrir mig. Það eru til menn sem styðja kremjileiðina og til menn sem styðja smyrjileiðina, ég ætla ekki að segja hvort er réttara en kremjileiðin virkar mun betur fyrir mig og er auk þess miklu fljótlegri. Þess má geta að smyrjileiðin var notuð þegar ég sullaði kælikremi á móðurborðið.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: Vesen með glænýa vél?
Er að spá að senda inn bara nokkrar myndir af uppsettninguni hjá mér
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Re: Vesen með glænýa vél?
Útaf þessu með geisladrifið(og viftur snúast og blank screen) þá finnst mér líklegast að það sé eitthvað að leiða út einhversstaðar. Þetta með skjákortið sem paze benti á gæti valdið því. Gæti alveg eins verið eitthvað power supply tengi ekki nógu vel fest eða bara bilað og sé að leiða út. Gæti verið að það sé að leiða út á móðurborðinu einhvers staðar, þarf ekkert endilega að vera kælikremssull, getur líka verið skrúfurnar sem halda móðurborðinu(of mikið hertar eða rekast í eitthvað vont) eða eitthvað annað sull.
Búinn að taka allt úr sambandi nema skjákortið og móðurborðið og prófa svo?
Búinn að taka allt úr sambandi nema skjákortið og móðurborðið og prófa svo?
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: Vesen með glænýa vél?
þetta getur verid vinsluminnin prufadu að ýta aðeins á þeim:)
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með glænýa vél?
Ef allt er rétt tengt, og allir íhlutir sitja vel í sínum sætum, þá er einhver galli í einhverju af þessu comboi hjá þér.
Útaf því að það er einhver draugur í geisladrifinu þá myndi ég telja að móðurborðið væri einhvað gallað.
Útaf því að það er einhver draugur í geisladrifinu þá myndi ég telja að móðurborðið væri einhvað gallað.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með glænýa vél?
ég var á lani núna um helgina og einn mætti með tölvu sem vildi ekki starta sér eftir að hann setti dótið sitt í nýjann kassa.
kom í ljós að gaurinn hafði sett 6pin+2pin skjákorta tengið í 8 pin motherboard tengið, ég leiðrétti það og all was good.
kom í ljós að gaurinn hafði sett 6pin+2pin skjákorta tengið í 8 pin motherboard tengið, ég leiðrétti það og all was good.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Vesen með glænýa vél?
okey... WHAT?
ég hef ekki hugmynd hvað ég gerði en hún fór allt í einu í gang?
Tók semsagt bæði SATA tenginn úr sambandi og Usb tenginn, setti hana í gang og þá kom semsagt mynd á skjánum með upplýsingar af móðurbroðinu og allt í góðu..
Þetta var allavegana ekki móðurborð eða sjákortið og svo setti ég geisla drifið og diskinn í samband og kveikti og allt í góðu, drifið opnast normaly og allt tipp topp
Kanski var ég ekki búinn að tengja nógu vel geisldrifið við PSU tengið?
ég hef ekki hugmynd hvað ég gerði en hún fór allt í einu í gang?
Tók semsagt bæði SATA tenginn úr sambandi og Usb tenginn, setti hana í gang og þá kom semsagt mynd á skjánum með upplýsingar af móðurbroðinu og allt í góðu..
Þetta var allavegana ekki móðurborð eða sjákortið og svo setti ég geisla drifið og diskinn í samband og kveikti og allt í góðu, drifið opnast normaly og allt tipp topp
Kanski var ég ekki búinn að tengja nógu vel geisldrifið við PSU tengið?
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með glænýa vél?
þetta usb, var þetta front usb dótið á kassanum ?
gæti það ekki hafa verið vandamálið ?
gæti það ekki hafa verið vandamálið ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Vesen með glænýa vél?
Var einmitt líka pæla hvort það hafi verið að leiða út, ekki í fyrsta skifti sem það gerist... Vill bara helst ekki einu sinni prófa það haha XD en jú vill maður ekki hafa hana í tipp topp, prófa það á morgun og ætla fara vel yfir hana þegar maður er ekki svona þreyttur eftir allt þetta baslworghal skrifaði:þetta usb, var þetta front usb dótið á kassanum ?
gæti það ekki hafa verið vandamálið ?
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]