Kaup á vélbúnaði


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Kaup á vélbúnaði

Póstur af machinehead »

Jæja loksins eftir margar ráðleggingar þá er ég svona nokkurn veginn kominn með á hreint hvað versla skal og er eftirfarandi:

Örgjörfi: Intel P4 3.0 GHz, att.is, 22.350.-

Minni: 2x Kingston 512MB DDR400, att.is, 23.900.-

Skjákort: ATI Radeon 9600 XT 256MB DDR, att.is, 18.250.-

Kassi: Thermaltake Xaser III Lanfire, með 2x80mm og 2x90mm viftum, att.is, 14.850.-

Geisladrif: Svart Combo 48x/24x/48x skrifariog 16x DVD drif frá MSI, att.is, 6.750.-

Aflgjafi: 400W Power supply með 2 viftum, 247.is, 4.400.-

Móðurborð: Abit AI7, hugver.is, 12.990.-

Harður Diskur: Seagate Barracuda 200GB, tolvuvirkni.net, 19.785.-

Kæling: 2x Vantec Minniskæling, task.is, 1.980.-
Zalman CNPS7000A-Cu örgjörvavifta, task.is, 5.490.-
Zalman Heatpipe HDD kæling, task.is, 3.990.-

Heildarverð: 134.735.-
Held að þetta eigi eftir að smella bara saman;) en er samt ekki viss hvort ég þurfi að kaupa fleiri viftur fyrir kassann eða eitthvað annað.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég mæli með að þú sparir þér krónurnar og fáir þér 2.8 ghz p4 þar sem hann er að ná sama performance og ekkert mál að koma 2.8ghz í 3ghz.
Ég treysti þessu powersupplyi ekki ég á svona sömu gerð í server og það er eins og það sé Vietnam stríð þarna inni í skúr hristist allt og titrar

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Það er ekki hægt að bæta neinu við það sem pandemic sagði, bara fá þér 2.8 og betra psu(silenx eða eitthvað gott og silent) og bara að láta þig vita að thermaltake kassar= endalaust að snúrum og köplum samt góður lan-kassi

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

2.8 GHz Northwood er kominn yfir 20.000 kr. núna þegar att hætti að selja þá. Þeir virðast líka vera hættir með 3.0 GHz Northwood (sem munu við það líklega hækka hjá Computer.is) og þá eru Pentium 4 örgjörfarnir farnir að verða það dýrir að menn ættu kanski að fara að horfa yfir til myrku hliðarinar :?

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Er einhver ástæða fyrir að hætta að selja þá, ef ég væri að fara að kaupa mér örgjörva myndi ég ekki vilja einhvern prescott sem er drulluheitur

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Það er held ég ennþá hægt að fá P4 örgjörva ódýrt hjá BT, eða var það kanski myrka hliðin sem þú varst að tala um gumol?

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

mér finnst líklegt að hann sé að meina að AMD er myrkra hliðin. annars ef ég væri að fá mér tölvu í dag þá væri annað hvort AMD XP2500+ eða AMD 64 XP3000+
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Já væntanlega amd(hann er intel fanboy :) )

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Ekki versla við BT! Og fá sér frekar Radeon 9600XT *128mb*. munurinn milli 128mb og 256mb er ekki mikill...
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

örgjörvar hjá BT er svona eini vélbúnaðurin sem ég treysti frá þeim ef hann er ekki loftþéttur þá skilaru honum bara :D

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Tjah er möguleiki að fá gallaðann örgjörva? ef það eru mjög litlar líkur myndi ég bara kaupa hann þar

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Hverju mælið þið meðÐ

Póstur af machinehead »

Hvaða aflgjafa mælið þið með, og einnig kassa, ef þessi er ekki góður?

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

Örgjörvi: 3.0GHz Intel P4 512k HT OEM : hugver.is : 23990

Minni: 2x Mushkin 512MB DDR400 : start.is : 19280

Móðurborð:Abit AI7 : hugver.is : 12990

Skjákort: PowerColor Radeon 9600XT Ultra 128mb : tölvuvirkni.net : 16241

Harður Diskur: 200gb Seagate Barracuda 7200rpm 8mb ATA : tölvuvirkni.net : 19785

ComboDrif: Svart Combo 48x/24x/48x : att.is : 6750

Kassi: Anter TU-155 - svartur : tölvuvirkni.net : 6792

Aflgjafi: 350w fylgir með kassa : tölvuvirkni.net : 0

CPU kæling: Zalman CNPS7000A - Cu : task.is : 5490

Kassaviftur: 2x Noiseblocker 80mm Ultra Silent Fan S4 : task.is : 3980

samtals: 115298 kr. síðan bætirðu bara við kælingu eftir þinni hentisemi :wink:

mjög gott uppfærsluplan að mínu mati
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Örgjörvi: 2.8GHz Intel P4 512k HT Retail : start.is : 20.500

Minni: 2x Mushkin 512MB DDR400 : start.is : 19280

Móðurborð:Abit AI7 : hugver.is : 12990

Skjákort: PowerColor Radeon 9600XT Ultra 128mb : tölvuvirkni.net : 16241

Harður Diskur:2X Samsung 160GB ATA-133 7200rpm, 8MB : tölvuvirkni.net : 23980

ComboDrif: Svart Combo 48x/24x/48x : att.is : 6750

Kassi: Demon Svartur: moddy : 8.900

Aflgjafi: fylgir kassa DEMON 480W Real Power : moddy: 0

CPU kæling: Zalman CNPS7000A - Cu : task.is : 5490
Samtals: 108641


Meira geymslupláss og líka þar sem það er ekkert sniðugt að vera með öll gögninn og winxp á sama disk :) síðan er þessi kassi alveg geðveikur sem moddy er að selja :) með góðu PS 480WTrue

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

já þetta er frekar svalur kassi. Er með einn pantaðan, er í mail sambandi við hann útaf ýmsum smáatriðum t.d. viftuhávaða
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

ég keypti svona psu af moody og það er ubercool í útliti en frekarhávært
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

er það frekar hávært? er hægt að sofa með tölvunna í gangi því að tölvan sem ég er að setja saman á að vera ubercool og ubersilent :wink:
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Maður hefur ekkert við amd64 að gera það er ekki einu sinni komið windows sem vikrar fyrir 64bita það er allt enn i 32bitum og verður ekki komið i 64bita fyrr en eftir 1 - 1 1/2 ár. En ef að það er verið að keyra á linux þá á það að vera i lagi.

Þetta er allavega mitt álit á málum.
Last edited by Ragnar on Þri 01. Jún 2004 19:05, edited 2 times in total.

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

ég get sofið við þetta en það er kannski ekkert að marka ég sef svo fast :P
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

BoneAir! AMD 64 eru að owna allt í leikjum. Iss þú ert alltof mikill Intel og Nvidia fanboy
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Og þú ert heldur mikill AMD-fanboy stebbi :P

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

með Intel örgjörva. dont think so :P annars maður verður bara að horfa á staðreyndir. ATi eru að owna Nvidia og AMD eru að ná yfirhöndinni yfir Intel þannig að...
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Póstur af Johnson 32 »

AMD eru að koma sterkir og eru sterkir, ég held það verði málið fyrir mína uppfærslu :)

Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Stebbi_Johannsson skrifaði:BoneAir! AMD 64 eru að owna allt í leikjum. Iss þú ert alltof mikill Intel og Nvidia fanboy
Já stebbi minn það eina sem ég er að segja er það að maður hefur ekkert við 64bita örgjörva að gera. Svo er ég að fara að skipta um örgjörva og móðurborð. Amdxp3200+ og eitthvað uber asus borð
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Af hverju hefur maður ekkert að gera við 64bita örgjörva?

Þeir skora hærra í benchmörkum en flestir Intel 3.0Ghz+ örgörvar

Og svo eru leikir/hugbúnaðir að koma sem styðja 64bit.
Svara