[b]Viftuhraði og hitastig

Svara

Höfundur
Skemill
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 08. Feb 2003 21:25
Staða: Ótengdur

[b]Viftuhraði og hitastig

Póstur af Skemill »

Mig vantar forrit sem keyrir undir XP sem sýnir mér viftuhraða (CPU) og hitastig (CPU). Hvort tveggja er monitorað í bios, en sé það ekki í XP. Vitið þið um e-h sem gæti mögulega náð þessu?

Er með gigabyte GA-7vax mobo.
[/b]
Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af ElGorilla »

Það fylgdi svona forrit með móðurborðinu mínu (A7N8X-Deluxe) en hér er eitt svona forrit http://mbm.livewiredev.com/
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ég er að nota SpeedFan
Svara