Canon 500D með tösku
-
Páll
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Canon 500D með tösku
Er með til sölu 3-4 mánaða 500D vél sem hefur nánast ekkert verið notuð.
Það fylgir flott taska með, á ekki mynd enn hún dugir fyrir vélina og nokkrar auka linsur, linsan sem fylgir með er kit linsan.
Vill fá 100 þúsund fyrir þetta.
Það fylgir flott taska með, á ekki mynd enn hún dugir fyrir vélina og nokkrar auka linsur, linsan sem fylgir með er kit linsan.
Vill fá 100 þúsund fyrir þetta.
Re: Canon 500D með tösku
tekur hún upp full hd líka?
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
Páll
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
Já.niCky- skrifaði:tekur hún upp full hd líka?
Re: Canon 500D með tösku
Hvernig linsur eru þetta?Páll skrifaði:Er með til sölu 3-4 mánaða 500D vél sem hefur nánast ekkert verið notuð.
Það fylgir flott taska með, á ekki mynd enn hún dugir fyrir vélina og nokkrar auka linsur, linsan sem fylgir með er kit linsan.
Vill fá 100 þúsund fyrir þetta.
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
Eflaust 18-55niCky- skrifaði:Hvernig linsur eru þetta?Páll skrifaði:Er með til sölu 3-4 mánaða 500D vél sem hefur nánast ekkert verið notuð.
Það fylgir flott taska með, á ekki mynd enn hún dugir fyrir vélina og nokkrar auka linsur, linsan sem fylgir með er kit linsan.
Vill fá 100 þúsund fyrir þetta.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Canon 500D með tösku
já abyggilega en hann sagði "linsur" þá er það væntanlega fleiri en ein
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
niCky- skrifaði:já abyggilega en hann sagði "linsur" þá er það væntanlega fleiri en ein
Taskan rúmar nokkrar linsur en það fylgir ein með..Páll skrifaði: Það fylgir flott taska með, á ekki mynd enn hún dugir fyrir vélina og nokkrar auka linsur, linsan sem fylgir með er kit linsan.
-
Páll
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
90.000 kr
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
Nóta? Versluð hér heima?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Páll
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
Væri sennilega ekki mikið mál að fá nótu, keypt hjá Buy.isZedro skrifaði:Nóta? Versluð hér heima?
-
tomasjonss
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
Hann má eiga það, kjaftfori eigandinn á Buy að hann er með virkilega flott verð á myndavélum. Lang ódýrastur.
-
ZiRiuS
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
Hver er ástæðan fyrir sölu ef ég mætti spyrja?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
Páll
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
Svona aðalástæðan er sú að mig vantar pening, annars nota ég hana voða lítið.ZiRiuS skrifaði:Hver er ástæðan fyrir sölu ef ég mætti spyrja?
Samt rosalega þæginlegt að eiga svona vél þegar að því kemur að taka myndir.
-
ZiRiuS
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
Þú hefðir ekki áhuga á skiptum á Sony Alpha 200 vél (review hér: http://www.dpreview.com/reviews/sonydslra100/" onclick="window.open(this.href);return false;) og pening upp í restina? Myndi kannski segja í kringum 50þús (þarf að kanna verðið á henni) en það fylgir allavega taska, flash, 50-200 linsa (ásamt þeirri upprunalegu) og fjarstýring (ekki þráðlaus). Þetta er alveg awesome vél fyrir áhugamenn. Ég bara spyr því þú virðist alveg vilja eiga vél áfram. Allavega win win fyrir báða 
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
Páll
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
Skal íhuga þettaZiRiuS skrifaði:Þú hefðir ekki áhuga á skiptum á Sony Alpha 200 vél (review hér: http://www.dpreview.com/reviews/sonydslra100/" onclick="window.open(this.href);return false;) og pening upp í restina? Myndi kannski segja í kringum 50þús (þarf að kanna verðið á henni) en það fylgir allavega taska, flash, 50-200 linsa (ásamt þeirri upprunalegu) og fjarstýring (ekki þráðlaus). Þetta er alveg awesome vél fyrir áhugamenn. Ég bara spyr því þú virðist alveg vilja eiga vél áfram. Allavega win win fyrir báða
-
Páll
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
Upp!
90.000kr eða skipti á Iphone4 - eða Iphone 4s
90.000kr eða skipti á Iphone4 - eða Iphone 4s
-
schaferman
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
Tja,,,,,ef ég ætti að velja milli canon 500d og sony A200 og þær kostuðu það SAMA,,þá er ég ekki efins hvora vélina ég myndi velja.
Getiði nú,,,,,,,,,,,,,
Getiði nú,,,,,,,,,,,,,
-
Páll
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
?schaferman skrifaði:Tja,,,,,ef ég ætti að velja milli canon 500d og sony A200 og þær kostuðu það SAMA,,þá er ég ekki efins hvora vélina ég myndi velja.
Getiði nú,,,,,,,,,,,,,
-
tomasjonss
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
Mundi miklu frekar taka Canon 500D en Sony A200. Sony er 10mp á meðan canon er held ég 18.
Eini STÓRI gallinn við 500D útgáfuna er að það vantar mikrófón input en það er að finna á 550D og 600D er síðan eins og videokamera með skjá á hjörum
500D er samt snilldargræja og ef menn ætla að nota hana eingöngu í að taka myndir er hún frábær.
Eini STÓRI gallinn við 500D útgáfuna er að það vantar mikrófón input en það er að finna á 550D og 600D er síðan eins og videokamera með skjá á hjörum
500D er samt snilldargræja og ef menn ætla að nota hana eingöngu í að taka myndir er hún frábær.
-
schaferman
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
þetta með megapixlana já, ég er hættur í canon og fór alfarið í sigma,,og vélarnar sem ég nota í dag eru 3,4 megapixlatomasjonss skrifaði:Mundi miklu frekar taka Canon 500D en Sony A200. Sony er 10mp á meðan canon er held ég 18.
Eini STÓRI gallinn við 500D útgáfuna er að það vantar mikrófón input en það er að finna á 550D og 600D er síðan eins og videokamera með skjá á hjörum![]()
500D er samt snilldargræja og ef menn ætla að nota hana eingöngu í að taka myndir er hún frábær.
getur séð á myndasíðunni minni allt tekið á þær vélar,
en sony er með fokusmotor+innbyggð hristivörn og er með stærri sensor
sjáðu til dæmis nikon D3s hún er 12 megapixla en kostar 850þ. þetta með megapixlana er villandi
-
tomasjonss
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
Já, hef reyndar heyrt þetta.
Ég er reyndar mikill canonisti eins og er, en þetta er athyglisvert með Nikon vélina
Ég er reyndar mikill canonisti eins og er, en þetta er athyglisvert með Nikon vélina
-
schaferman
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
reyndar með megapixlana, þá skiptir margt annað máli við þá heldur en bara fjöldi,,,,,,,,,,eins og risa stofuhátalar sem eru 80 vött á móti litlum tölvuhátölurum sem eru sagðir 150 vött.
svo gætum við stækkað upp myndir úr 500d vélinni á myndum úr minni 3,4 megapixla sigma vél og skoðað samanburðinn
er ekki að tala niður um canon 500d, það er hörku fín myndavél
svo gætum við stækkað upp myndir úr 500d vélinni á myndum úr minni 3,4 megapixla sigma vél og skoðað samanburðinn
er ekki að tala niður um canon 500d, það er hörku fín myndavél
-
tomasjonss
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
Það sem heillar mig mest við þessar Canon vélarnar er að þú getur notað þær til kvikmyndagerðar. Má nefna að í Hollywood er 5D vélin notuð til þess að taka upp þætti á borð við 24.
500-600D vélarnar standa 5d vélinni ekki langt að baki þó verðmunurinn sé rosalegur.
500-600D vélarnar standa 5d vélinni ekki langt að baki þó verðmunurinn sé rosalegur.
-
schaferman
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Canon 500D með tösku
5d er allt annar handleggur enda með fullframe myndflögu,
svo eru þeir í hollý að nota 5dMK2 vélina
sjáðu nú nýju sigma vélina hún er í raun 15 megapixla en kostar 1250þ kr
svo eru þeir í hollý að nota 5dMK2 vélina
sjáðu nú nýju sigma vélina hún er í raun 15 megapixla en kostar 1250þ kr
