Ég er að reyna að tengja fartölvuna mína við sjónvarpið í gegnum vga port á sjónvarpinu. Vandamálið er að sjónvarpið þolir ekki meir en 640x480 60hz.
Ég er með WinXP á vélinni og það leyfir ekki að stilla upplausninni þannig að það fyllist út í 640x480 því ég get ekki stillt skjáinn í tölvunni það lágt niður.Tölvan er með ati rage LT pro skjákorti og ég er með nýjustu driverana.
Veit einhver um eitthvert sniðugt ráð til að komast framhjá þessu?
Upplausnar vandræði !!!
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 147
- Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
- Staðsetning: Hafnarfirði
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Upplausnar vandræði !!!
Ef það virkar... ekki laga það !