smá hljóðkorts issue

Svara

Höfundur
GGAllin
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 25. Maí 2004 19:55
Staða: Ótengdur

smá hljóðkorts issue

Póstur af GGAllin »

Ég er í bölvuðu veseni. Ég er með TV kort í tölvunni þar sem ég varð að tengja snúru úr Tv kortinu í hljóðkortið á tölvunni. Svo er ég með tölvuna tengda í sjónvarp og það er að sjálfsögðu tengt í hljóðkortið í tölvunni. En þannig er mál með vexti að ég er með 5.1 surroundhátalara sem þurfa einmitt öll 3 plöggin á hljóðkortinu, og þar vandast málið. Er til hljóðkort með fleiri en 3 plöggum, eða eitthvað annað system svo ég geti tengt all draslið saman og hlustað á í gegnum hátalarana?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

fáðu þér bara V tengi sem splittar left right pluginu í 2 plögg.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

úff þú af öllum að mæla með V tengi :lol: kallast það annars ekki Y tengi ekki það að ég viti eitthvað um þetta, annað en hljóðið verður hræðilega þunnt hjá mér þegar ég nota svona splitter
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Sammála því, þá væri nú frekar vit í að kaupa bara annað hljóðkort (þekkirðu ekki einhvern sem á gamlan SB Live?) eða þá kaupa einfaldan hljóðskipti. Fæst örugglega í t.d. Miðbæjarradíó á cirka 2k.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Það verður nú bara mono hjá Bróðir mínum
:lol:
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ég hef nú bara alldrei notað svona :roll:

A Magnificent Beast of PC Master Race
Svara