Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af GuðjónR »

Mig langaði að benda ykkur á að ef þið eruð að spá í að kaupa HDD þá er líklegast rétti tíminn núna.
Það eru ennþá verslanir sem eru ekki búnar að hækka. Þessar hækkanir eru verulegar!

Dæmi um hækkanir.

3TB diskar
Tölvulistinn var 29.900 hækkar í 35.990. = hækkun 6.090.kr. eða 20.4%
Computer.is var 28.900 hækkar í 33.900. = hækkun 5.000.kr. eða 17.3%


2TB diskar
Tölvulistinn var 12.990 hækkar í 22.990. = hækkun 10.000.kr eða 77%
Tölvutek var 12.900 hækkar í 16.900. = hækkun 4.000.kr. eða 31%
Computer.is var 12.990 hækkar í 17.900. = hækkun 4.910.kr. eða 37.8%

1TB diskar
Tölvulistinn var 8.990. fer í 17.990. = hækkun = 9.000kr. eða 101%
Tölvutek var 8.990. fer í 10.900. = hækkun 1.910.kr. eða 21.2%
Computer.is fer í 9.990 11.900. = hækkun 1.910.kr. eða 19.1%


Það sem vekur athygli mína er að dollarinn og evra hafa verið að lækka, og ofantaldar búðir hækka þessar vörur allar á sama tíma.
Annað hvort eru allir framleiðendur HDD að hækka verðin svona verulega og svona "snöggt" eða búðirnar allar að hækka álagninuna sína á sama tíma.
Spurning hvort það sé að koma "heimsmarkaðsverð" á HDD ... eins og á bensínið.
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af Plushy »

Why!!!! :(
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af GuðjónR »

Plushy skrifaði:Why!!!! :(
Græðgi?

Það er ekkert óvanalegt að sjá tölvubúnað hækka í lok nóvember og út desember og lækka svo í janúar, það er nánast árviss viðburður.
En núna eru þessar hækkanir fyrr á ferð, í síðustu viku ruku örgjörvarnir upp í verðum og núna hörðu diskarnir.
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af mind »

Trúi ekki að á tæknispjallborði hafi fólk ekki hugmynd um hvað er að gerast annars staðar í tækniheiminum.

Getið varla farið á alvöru tölvu og tæknisíðu án þess að það sé grein um þetta sem útskýrir málið.
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af bAZik »

Ástæðan: http://www.xbitlabs.com/news/storage/di ... iland.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af GuðjónR »

mind skrifaði:Trúi ekki að á tæknispjallborði hafi fólk ekki hugmynd um hvað er að gerast annars staðar í tækniheiminum.

Getið varla farið á alvöru tölvu og tæknisíðu án þess að það sé grein um þetta sem útskýrir málið.

Ef þú ert að vitna í flóð í Thailandi eða að Gaddafi var drepinn í gær þá vitum við það.
En diskar hafa verið að hækka úr $75 í $100 sem er 33% hækkun og það réttlætir varla 101% hækkun út úr búð hérna heima eða hvað?

p.s
Þú ættir nú að segja atvinnurekandanum þínum að slaka aðeins á í verðlagningunni.

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af k0fuz »

Mikið er ég feginn að hafa ákveðið að kaupa 2TB disk í gær á 12.500 kr hjá kísildal \:D/
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af AntiTrust »

Þessi hækkun er nánast eingöngu tilkomin vegna flóða í Tælandi. Verksmiðjurnar sjálfar virðast flestar hafa sloppið en þeir sem supplya minni íhluti hafa orðið verr úti, ásamt flutningsleiðum og vegum. Hinsvegar hefur ástandið þar áhrif á öll fyrirtæki og útflutning, og það var búist við því að stærri fyrirtæki og stórir lagerar úti myndu hampa að sér eins miklu magni og þeir gætu, sem ýtir enn meira undir hækkanir.

Það er þó afskaplega undarlegt að það sé svo mikið ósamræmi á milli verslana hérna heima.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af FuriousJoe »

Það hækkar alltaf allt rétt fyrir jólamánuðina strákar, má alveg búast við að aðrir hlutir hækki líka.


Edit; og hvaða týpur eru þetta sem dæmin eru tekin um þarna efst ? Seagate og WD ? (hvað með Samsung?)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af GuðjónR »

AntiTrust skrifaði:Það er þó afskaplega undarlegt að það sé svo mikið ósamræmi á milli verslana hérna heima.
Misjöfn álagning greinilega.
Kannski eru sumir með álagningu í krónum meðan aðrir þrjóskast við og nota prósentur.
Annars þarf ég að laga HDD listann á Vaktinni...hann er í rúst eftir hækkanir dagsins.

Góðu fréttirnar eru samt þær að nokkrar verslanir eiga ennþá HDD á "eðlilegu" verði :)
Þannig að ekki bíða ef ykkur vantar HDD.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af Klaufi »

Vona að maður nái einhverju á morgun, ætlaði að ná mér í TB disk í næstu viku..
Mynd
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af GuðjónR »

Klaufi skrifaði:Vona að maður nái einhverju á morgun, ætlaði að ná mér í TB disk í næstu viku..
Drífa sig að panta núna á vefsíðu verslunar, þannig tryggir þú þér verðið.
Skjámynd

Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af Gizzly »

k0fuz skrifaði:Mikið er ég feginn að hafa ákveðið að kaupa 2TB disk í gær á 12.500 kr hjá kísildal \:D/
Segðu!
[b][size=85][color=#BF0000][u]Ignorance is Bliss[/u][/color][/size][/b]
[size=85][b][color=#00BFFF]Cooler Master[/color] HAF 932 | [color=#00BFFF]ASUS[/color] P8Z68 -V Pro | [color=#00BFFF]Intel[/color] i7 2600K @ 4.5GHz | [color=#00BFFF]EVGA[/color] GTX570 SC | [color=#00BFFF]Corsair[/color] Vengeance 1866MHz | [color=#00BFFF]Corsair[/color] HX750W | [color=#00BFFF]Corsair[/color] H80 | [color=#00BFFF]OCZ[/color] 120GB Vertex 3 SSD[/b][/size]
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af vesley »

Kaupa allt saman og selja.


profit :8)



:lol:


Annars er þessi hækkun alveg ansi dramatísk hjá Tölvulistanum verð ég að segja. Trúi því nú ekki að verðin séu að fljúga svona hátt.
massabon.is
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af audiophile »

Gizzly skrifaði:
k0fuz skrifaði:Mikið er ég feginn að hafa ákveðið að kaupa 2TB disk í gær á 12.500 kr hjá kísildal \:D/
Segðu!
Sem er í dag á 15.500kr : :thumbsd

Djöfull voru þeir fljótir að smyrja á þetta.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af GuðjónR »

audiophile skrifaði:
Gizzly skrifaði:
k0fuz skrifaði:Mikið er ég feginn að hafa ákveðið að kaupa 2TB disk í gær á 12.500 kr hjá kísildal \:D/
Segðu!
Sem er í dag á 15.500kr : :thumbsd

Djöfull voru þeir fljótir að smyrja á þetta.
Þeir hljóta að hafa fengið risa sendingu af HDD í dag eins og svo mörg önnur fyrirtæki sem hækkuðu í dag, eða kannski eru þeir að herma eftir olíufélögunum?

250GB/320GB diskar eru líka að hækka, ég reikna nú ekki með því að tölvufyrirtæki séu mikið að panta þannig diska. Dreg því þá ályktun að einhverjir noti tækifærið og hækki "lagerinn" í leiðinni.

Og ef menn ætla virkilega að kenna flóðum í Tælandi, sólgosi eða fullu tungli, hver var þá afsökunin síðasta föstudag þegar flest þessara fyrirkækja hækkuðu verðin á örgjörvunum?
Mótmæli í Grikklandi kannski? *kaldhæðni*
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af GullMoli »

AntiTrust skrifaði:Þessi hækkun er nánast eingöngu tilkomin vegna flóða í Tælandi. Verksmiðjurnar sjálfar virðast flestar hafa sloppið en þeir sem supplya minni íhluti hafa orðið verr úti, ásamt flutningsleiðum og vegum. Hinsvegar hefur ástandið þar áhrif á öll fyrirtæki og útflutning, og það var búist við því að stærri fyrirtæki og stórir lagerar úti myndu hampa að sér eins miklu magni og þeir gætu, sem ýtir enn meira undir hækkanir.

Það er þó afskaplega undarlegt að það sé svo mikið ósamræmi á milli verslana hérna heima.

Þetta er rétt. Þessi hækkun kom inn til okkar fyrir þónokkrum dögum en hækkunin var svo gerð fyrir örfáum.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af GuðjónR »

Jæja....þá var Tölvutækni að hækka flestalla diskana sína líka í takt við hina. Þá eru allir búnir að hækka.
Þeir sem náðu ekki að tryggja sér HDD á "gamla" verðinu verða að sætta sig við 30-100% hækkun eða bíða þangað til sjávarföll í Japan verða okkur hagstæð.

Það er annað sem ég er að spá í, WD, Seagate, Samsung eru allir að hækka, skiptir engu máli hvaða tegund umræðir allt hækkar svona svakalega. Voru allir þessir diskar framleiddir í sömu verksmiðjunni og flæddi inní? Eða eru allir framleiðendurnir að framleiða dótið sitt á sama stað? :-k
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af bulldog »

sem betur fer var ég búinn að panta i7 2700k örrann :)
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af hagur »

"Gaman" að sjá hvað Tölvulistinn er öflugur í hækkunum. Allt að 101%, takk fyrir.

"Tölvulistinn, Alltaf betra verð!" ](*,)
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af bulldog »

það er líka skítafyrirtæki ... :mad
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af GuðjónR »

bulldog skrifaði:það er líka skítafyrirtæki ... :mad
usss uss uss, þetta var ekki fallega sagt.

Það verður samt gaman að sjá hvort verðið verður jafn fljótt að lækka aftur og það var að hækka þegar þeir skáeygðu hafa lagað niðurföllin hjá sér.

Annars er það jákvæða við þetta það að verðbilið á milli SSD og HDD minnkar, sem ætti nú að vera hvetjandi fyrir ykkur að fara í SSD :)
Skjámynd

Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af Gizzly »

Þarf enga hvatningu í það!
[b][size=85][color=#BF0000][u]Ignorance is Bliss[/u][/color][/size][/b]
[size=85][b][color=#00BFFF]Cooler Master[/color] HAF 932 | [color=#00BFFF]ASUS[/color] P8Z68 -V Pro | [color=#00BFFF]Intel[/color] i7 2600K @ 4.5GHz | [color=#00BFFF]EVGA[/color] GTX570 SC | [color=#00BFFF]Corsair[/color] Vengeance 1866MHz | [color=#00BFFF]Corsair[/color] HX750W | [color=#00BFFF]Corsair[/color] H80 | [color=#00BFFF]OCZ[/color] 120GB Vertex 3 SSD[/b][/size]
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af cure »

Gizzly skrifaði:Þarf enga hvatningu í það!
Ætli hann hafi ekki verið að tala til fleirri en bara þín.
Last edited by cure on Fös 21. Okt 2011 22:26, edited 1 time in total.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Póstur af AntiTrust »

GuðjónR skrifaði: Það er annað sem ég er að spá í, WD, Seagate, Samsung eru allir að hækka, skiptir engu máli hvaða tegund umræðir allt hækkar svona svakalega. Voru allir þessir diskar framleiddir í sömu verksmiðjunni og flæddi inní? Eða eru allir framleiðendurnir að framleiða dótið sitt á sama stað? :-k
Tjah, það hefur nefnilega verið tekið sérstaklega fram í sumum fréttum að þetta eigi ekki að hafa mikil áhrif á Samsung, afhverju sérstaklega þá veit ég ekki. En 25% af öllum HDD verksmiðjum eru staðsettar í Tælandi. Það hefur ekki flætt beint inn í neina HDD verksmiðju, hvorki WD né Seagate, en það hefur hinsvegar flætt e-ð inn í fyrirtæki eins og ON Semiconductor, Hutchinson, Microsemi og Nidec sem framleiða mikið af HDD íhlutum, sem kemur þá væntanlega niður á flestum framleiðendum.

Margar verksmiðjur hafa líka bara lokað þeim vegna öryggisráðstafanna.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara