lágmarks vélbúnaður fyrir pc media center ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

lágmarks vélbúnaður fyrir pc media center ?

Póstur af kubbur »

ef þið væruð að fara að setja saman media center pc fyrir stofuna, hvaða vélbúnað mynduð þið velja til að vera í ódýrari kantinum
var að smá í að reyna að púsla einhverju saman sem gæti höndlað 1080p, er samt bara ennþá með túbusjónvarp svo það er kanski ekkert alveg hundrað í hættunni
ég væri vel til í að þessi vél væri mjög hljóðlát, var að spá í bara einhvern lítinn ssd, er með server sem sér um gagnageymslu
svo það sem ég er að spá í er:

móðurborð ?
örgjörvi ?
skjákort ?
ssd ?
hugsa að ég dundi mér við að smella þessu inní gamla xbox eða eitthvað, btw xboxið mitt fer að gefa upp öndina, tick of death í disknum og hringurinn orðinn gulur
Kubbur.Digital
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: lágmarks vélbúnaður fyrir pc media center ?

Póstur af hagur »

Nánast allt hardware sem þú kaupir nýtt útúr búð í dag er meira en nóg. Mæli svo með XBMC, það notar skjákortið til að decoda vídeó (DXVA/DXVA2) og því þarf örgjörvinn varla að gera neitt, í flestum tilvikum.

Getur líka bara keypt þér svona smátölvu með Nvida ION chipsettinu, t.d Acer Revo. Þær keyra XBMC leikandi létt og spila 1080p.
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: lágmarks vélbúnaður fyrir pc media center ?

Póstur af kubbur »

Finnst revo rl100 frekar dýr, var frekar að spá i ca 20 þús isk budget
Kubbur.Digital
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: lágmarks vélbúnaður fyrir pc media center ?

Póstur af mind »

Er bara ekki raunhæft að ætla fá alla þessa hluti fyrir 20þús isk, hvað þá með ssd.

En í stuttu máli þú ert að leita þér af Atom ION móðurborði + 2GB MEM + mjög einföldu PSU + USB kubb til að ræsa XBMC af (hljóðlátari og ódýrari lausn en HDD)

Það mun eflaust kosta þig svona 30.000 og yfir.
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: lágmarks vélbúnaður fyrir pc media center ?

Póstur af kubbur »

ait
Kubbur.Digital
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: lágmarks vélbúnaður fyrir pc media center ?

Póstur af Klemmi »

Held því miður að 30þús sé heldur ekki raunhæft viðmið með Atom borði, kassa, PSU og minni...

Er sjálfur með svona í stofunni, æðisleg græja, algjörlega hljóðlaus og spilar allt sem ég hendi í hana (með réttu codecunum, höktir í 1080p í VLC):
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2038" onclick="window.open(this.href);return false;

En þarna vantar auðvitað HDD/SDD eða minniskubb og vinnsluminni.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: lágmarks vélbúnaður fyrir pc media center ?

Póstur af kubbur »

Klemmi skrifaði:Held því miður að 30þús sé heldur ekki raunhæft viðmið með Atom borði, kassa, PSU og minni...

Er sjálfur með svona í stofunni, æðisleg græja, algjörlega hljóðlaus og spilar allt sem ég hendi í hana (með réttu codecunum, höktir í 1080p í VLC):
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2038" onclick="window.open(this.href);return false;

En þarna vantar auðvitað HDD/SDD eða minniskubb og vinnsluminni.
interesting, hef samt ekkert að gera við þráðlaust netkort, everything's wired here
Kubbur.Digital
Svara