Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af GuðjónR »

Góðar fréttir:
Ég var að uppfæra Tölvutek og þar á bæ er hægt að fá 4TB HDD sjá Verðvaktina.
Einnig voru SSD diskarnir hjá þeim að lækka verulega, t.d. fór Vertex3 MAX IOPS úr 49.900 í 39.900 og 240GB diskurinn datt niður fyrir 100.000.-
Aðrir SSD diskar lækkuðu einnig, sjá Verðvaktina.

Slæmar fréttir:
Sandy Bridge örgjörvarnir hjá þeim voru að hækka um 2.000.- nánast á línuna.
Núna er mikill verðmunur á 2600k örgjörvanum hjá Tölvutek (dýrast) og Tölvutækni (ódýrast) eða heilar 11.000.- krónur sjá Verðvaktina.

GTX 590 skjákortið hækkar um 5.000.- í heilar 139.900.- ekki eins og það skipti máli þar sem það er varla heitasta söluvaran í dag.

Edit:
Tölvulistinn á dýrasta 2600k (54.990) í augnablikinu, 90.- krónum dýrari en Tölvutek, greinilega hækkanir í gangi, sem er magnað því að örgjörvinn er að verða árs gamall.
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af bAZik »

Flott þetta með diskana!
Mynd

Mynd
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af MatroX »

haha hver kaupir 4tb hdd á 50þús þegar þú getur fengið 2x2tb á 24þús svo raidaru þá og færð 2x hraðann.

svo verslar enginn annarstaðar en í tölvutækni þegar þú ert að kaupa sandy bridge. þeir eru að rústa þessu verðstríði
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af GuðjónR »

MatroX skrifaði:haha hver kaupir 4tb hdd á 5þús þegar þú getur fengið 2x2tb á 24þ
Í mörgum tilfellum getur maður þurft á 4TB að halda framyfir 2x2 .. t.d. ef þú ert að uppfæra iMac....eða stækka Time Capsule...þá er þetta frábær lausn.
Flott backup drif.
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af bulldog »

eða að kaupa 5x 4tb diska til að leysa gömlu 2 tb diskanna af hólmi :evillaugh

Hvað segirðu Matrox hvar fær maður 4 tb disk á 5 þúsund kr ?
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af cure »

Finnst verðvaktin svo mikil snilld að það hálfa væri hellingur. :D
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af bulldog »

cure82 skrifaði:Finnst verðvaktin svo mikil snilld að það hálfa væri hellingur. :D
x2
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af AncientGod »

Þessi 4 Tb virðist ekki vera heldur það hægur, sata3, 7200rpm og 64mb buffer, myndi segja að það sé nokkuð gott.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af DaRKSTaR »

MatroX skrifaði:haha hver kaupir 4tb hdd á 50þús þegar þú getur fengið 2x2tb á 24þús svo raidaru þá og færð 2x hraðann.

svo verslar enginn annarstaðar en í tölvutækni þegar þú ert að kaupa sandy bridge. þeir eru að rústa þessu verðstríði
eru þeir ekki líka þeir einu sem eru að selja oem örgjörva?
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af GuðjónR »

DaRKSTaR skrifaði: eru þeir ekki líka þeir einu sem eru að selja oem örgjörva?
Ég veit það ekki, en þú heldur þó ekki að Retail viftur kosti 11 þúsund?
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af kubbur »

Nice, ég væri til í svona þráð einusinni í mánuði :D, væri ekki "verra" ef það hitti á útborgunardag^^
Kubbur.Digital
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af Eiiki »

kubbur skrifaði:Nice, ég væri til í svona þráð einusinni í mánuði :D, væri ekki "verra" ef það hitti á útborgunardag^^
eða bara kíkja sjálfur á verðvaktina einu sinni í mánuði?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af zedro »

DaRKSTaR skrifaði:eru þeir ekki líka þeir einu sem eru að selja oem örgjörva?
Ónei Kísildalur selur til dæmis bara OEM.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af gardar »

MatroX skrifaði:haha hver kaupir 4tb hdd á 50þús þegar þú getur fengið 2x2tb á 24þús svo raidaru þá og færð 2x hraðann.
Hver kaupir i7 2600k þegar þú getur fengið 2x i7 920 á sama verði og fengið nánast 2x hraðann?

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af littli-Jake »

GuðjónR skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði: eru þeir ekki líka þeir einu sem eru að selja oem örgjörva?
Ég veit það ekki, en þú heldur þó ekki að Retail viftur kosti 11 þúsund?
Fyrir utan það að það kærir sig enginn um að nota þær
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af biturk »

littli-Jake skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði: eru þeir ekki líka þeir einu sem eru að selja oem örgjörva?
Ég veit það ekki, en þú heldur þó ekki að Retail viftur kosti 11 þúsund?
Fyrir utan það að það kærir sig enginn um að nota þær
ekki vera með svona fullyrðingar, það oc-a ekki allir ](*,)
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af bulldog »

littli-Jake skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði: eru þeir ekki líka þeir einu sem eru að selja oem örgjörva?
Ég veit það ekki, en þú heldur þó ekki að Retail viftur kosti 11 þúsund?
Fyrir utan það að það kærir sig enginn um að nota þær
retail viftan kostar um 2 þús hjá tölvutækni. Án hennar kostar hann 43.900 en með henni 45.900
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af MatroX »

gardar skrifaði:
MatroX skrifaði:haha hver kaupir 4tb hdd á 50þús þegar þú getur fengið 2x2tb á 24þús svo raidaru þá og færð 2x hraðann.
Hver kaupir i7 2600k þegar þú getur fengið 2x i7 920 á sama verði og fengið nánast 2x hraðann?
ekki vera svona heimskur.

ég var bara að benda á hvað þetta verð er alltof hátt.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af bulldog »

þyrfti ekki þá móðurborð sem tæki 2 örgjörva ? kostnaðurinn á örgjörvunum segir ekki alla söguna.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af gardar »

MatroX skrifaði:
gardar skrifaði:
MatroX skrifaði:haha hver kaupir 4tb hdd á 50þús þegar þú getur fengið 2x2tb á 24þús svo raidaru þá og færð 2x hraðann.
Hver kaupir i7 2600k þegar þú getur fengið 2x i7 920 á sama verði og fengið nánast 2x hraðann?
ekki vera svona heimskur.

ég var bara að benda á hvað þetta verð er alltof hátt.
Ekki þú vera heimskur.

Þetta er ný tækni, ný tækni er alltaf dýr.

2x2tb diskar er EKKI það sama og 4tb diskur.
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af DaRKSTaR »

GuðjónR skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði: eru þeir ekki líka þeir einu sem eru að selja oem örgjörva?
Ég veit það ekki, en þú heldur þó ekki að Retail viftur kosti 11 þúsund?
síður en svo, þú hinsvegar veist að það kostar sitt að flytja hluti milli landa og flest fyrirtæki borga fyrir rúmmál frekar en þyngd
þannig að viftan þó að hún sé verðlaus er samt sem áður búin að hífa hlutinn upp í verði útaf stærð.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af GuðjónR »

DaRKSTaR skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði: eru þeir ekki líka þeir einu sem eru að selja oem örgjörva?
Ég veit það ekki, en þú heldur þó ekki að Retail viftur kosti 11 þúsund?
síður en svo, þú hinsvegar veist að það kostar sitt að flytja hluti milli landa og flest fyrirtæki borga fyrir rúmmál frekar en þyngd
þannig að viftan þó að hún sé verðlaus er samt sem áður búin að hífa hlutinn upp í verði útaf stærð.

Kísildalur að hækka sína OEM úr 49.500 (skráð 7.10) í 51.500 (11.10)
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af appel »

4tb... hmmmm... tilefni fyrir internetlögregluna að rannsaka notkun á slíkum diskum :-$
*-*
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af GuðjónR »

appel skrifaði:4tb... hmmmm... tilefni fyrir internetlögregluna að rannsaka notkun á slíkum diskum :-$
hahahaha segðu :)

En hvað ætli stór partur af þessum 50þúsund krónum sem hann kostar séu "stefgjöld" ....
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD

Póstur af kubbur »

Eiiki skrifaði:
kubbur skrifaði:Nice, ég væri til í svona þráð einusinni í mánuði :D, væri ekki "verra" ef það hitti á útborgunardag^^
eða bara kíkja sjálfur á verðvaktina einu sinni í mánuði?
eða bara nei
Kubbur.Digital
Svara