Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
Góðar fréttir:
Ég var að uppfæra Tölvutek og þar á bæ er hægt að fá 4TB HDD sjá Verðvaktina.
Einnig voru SSD diskarnir hjá þeim að lækka verulega, t.d. fór Vertex3 MAX IOPS úr 49.900 í 39.900 og 240GB diskurinn datt niður fyrir 100.000.-
Aðrir SSD diskar lækkuðu einnig, sjá Verðvaktina.
Slæmar fréttir:
Sandy Bridge örgjörvarnir hjá þeim voru að hækka um 2.000.- nánast á línuna.
Núna er mikill verðmunur á 2600k örgjörvanum hjá Tölvutek (dýrast) og Tölvutækni (ódýrast) eða heilar 11.000.- krónur sjá Verðvaktina.
GTX 590 skjákortið hækkar um 5.000.- í heilar 139.900.- ekki eins og það skipti máli þar sem það er varla heitasta söluvaran í dag.
Edit:
Tölvulistinn á dýrasta 2600k (54.990) í augnablikinu, 90.- krónum dýrari en Tölvutek, greinilega hækkanir í gangi, sem er magnað því að örgjörvinn er að verða árs gamall.
Ég var að uppfæra Tölvutek og þar á bæ er hægt að fá 4TB HDD sjá Verðvaktina.
Einnig voru SSD diskarnir hjá þeim að lækka verulega, t.d. fór Vertex3 MAX IOPS úr 49.900 í 39.900 og 240GB diskurinn datt niður fyrir 100.000.-
Aðrir SSD diskar lækkuðu einnig, sjá Verðvaktina.
Slæmar fréttir:
Sandy Bridge örgjörvarnir hjá þeim voru að hækka um 2.000.- nánast á línuna.
Núna er mikill verðmunur á 2600k örgjörvanum hjá Tölvutek (dýrast) og Tölvutækni (ódýrast) eða heilar 11.000.- krónur sjá Verðvaktina.
GTX 590 skjákortið hækkar um 5.000.- í heilar 139.900.- ekki eins og það skipti máli þar sem það er varla heitasta söluvaran í dag.
Edit:
Tölvulistinn á dýrasta 2600k (54.990) í augnablikinu, 90.- krónum dýrari en Tölvutek, greinilega hækkanir í gangi, sem er magnað því að örgjörvinn er að verða árs gamall.
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
Flott þetta með diskana!




Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
haha hver kaupir 4tb hdd á 50þús þegar þú getur fengið 2x2tb á 24þús svo raidaru þá og færð 2x hraðann.
svo verslar enginn annarstaðar en í tölvutækni þegar þú ert að kaupa sandy bridge. þeir eru að rústa þessu verðstríði
svo verslar enginn annarstaðar en í tölvutækni þegar þú ert að kaupa sandy bridge. þeir eru að rústa þessu verðstríði
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
Í mörgum tilfellum getur maður þurft á 4TB að halda framyfir 2x2 .. t.d. ef þú ert að uppfæra iMac....eða stækka Time Capsule...þá er þetta frábær lausn.MatroX skrifaði:haha hver kaupir 4tb hdd á 5þús þegar þú getur fengið 2x2tb á 24þ
Flott backup drif.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
eða að kaupa 5x 4tb diska til að leysa gömlu 2 tb diskanna af hólmi 
Hvað segirðu Matrox hvar fær maður 4 tb disk á 5 þúsund kr ?

Hvað segirðu Matrox hvar fær maður 4 tb disk á 5 þúsund kr ?
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
Finnst verðvaktin svo mikil snilld að það hálfa væri hellingur. 

-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
x2cure82 skrifaði:Finnst verðvaktin svo mikil snilld að það hálfa væri hellingur.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
Þessi 4 Tb virðist ekki vera heldur það hægur, sata3, 7200rpm og 64mb buffer, myndi segja að það sé nokkuð gott.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
eru þeir ekki líka þeir einu sem eru að selja oem örgjörva?MatroX skrifaði:haha hver kaupir 4tb hdd á 50þús þegar þú getur fengið 2x2tb á 24þús svo raidaru þá og færð 2x hraðann.
svo verslar enginn annarstaðar en í tölvutækni þegar þú ert að kaupa sandy bridge. þeir eru að rústa þessu verðstríði
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
Ég veit það ekki, en þú heldur þó ekki að Retail viftur kosti 11 þúsund?DaRKSTaR skrifaði: eru þeir ekki líka þeir einu sem eru að selja oem örgjörva?
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
Nice, ég væri til í svona þráð einusinni í mánuði
, væri ekki "verra" ef það hitti á útborgunardag^^

Kubbur.Digital
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
eða bara kíkja sjálfur á verðvaktina einu sinni í mánuði?kubbur skrifaði:Nice, ég væri til í svona þráð einusinni í mánuði, væri ekki "verra" ef það hitti á útborgunardag^^
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
Ónei Kísildalur selur til dæmis bara OEM.DaRKSTaR skrifaði:eru þeir ekki líka þeir einu sem eru að selja oem örgjörva?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
Hver kaupir i7 2600k þegar þú getur fengið 2x i7 920 á sama verði og fengið nánast 2x hraðann?MatroX skrifaði:haha hver kaupir 4tb hdd á 50þús þegar þú getur fengið 2x2tb á 24þús svo raidaru þá og færð 2x hraðann.
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
Fyrir utan það að það kærir sig enginn um að nota þærGuðjónR skrifaði:Ég veit það ekki, en þú heldur þó ekki að Retail viftur kosti 11 þúsund?DaRKSTaR skrifaði: eru þeir ekki líka þeir einu sem eru að selja oem örgjörva?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
ekki vera með svona fullyrðingar, það oc-a ekki allirlittli-Jake skrifaði:Fyrir utan það að það kærir sig enginn um að nota þærGuðjónR skrifaði:Ég veit það ekki, en þú heldur þó ekki að Retail viftur kosti 11 þúsund?DaRKSTaR skrifaði: eru þeir ekki líka þeir einu sem eru að selja oem örgjörva?
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
retail viftan kostar um 2 þús hjá tölvutækni. Án hennar kostar hann 43.900 en með henni 45.900littli-Jake skrifaði:Fyrir utan það að það kærir sig enginn um að nota þærGuðjónR skrifaði:Ég veit það ekki, en þú heldur þó ekki að Retail viftur kosti 11 þúsund?DaRKSTaR skrifaði: eru þeir ekki líka þeir einu sem eru að selja oem örgjörva?
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
ekki vera svona heimskur.gardar skrifaði:Hver kaupir i7 2600k þegar þú getur fengið 2x i7 920 á sama verði og fengið nánast 2x hraðann?MatroX skrifaði:haha hver kaupir 4tb hdd á 50þús þegar þú getur fengið 2x2tb á 24þús svo raidaru þá og færð 2x hraðann.
ég var bara að benda á hvað þetta verð er alltof hátt.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
þyrfti ekki þá móðurborð sem tæki 2 örgjörva ? kostnaðurinn á örgjörvunum segir ekki alla söguna.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
Ekki þú vera heimskur.MatroX skrifaði:ekki vera svona heimskur.gardar skrifaði:Hver kaupir i7 2600k þegar þú getur fengið 2x i7 920 á sama verði og fengið nánast 2x hraðann?MatroX skrifaði:haha hver kaupir 4tb hdd á 50þús þegar þú getur fengið 2x2tb á 24þús svo raidaru þá og færð 2x hraðann.
ég var bara að benda á hvað þetta verð er alltof hátt.
Þetta er ný tækni, ný tækni er alltaf dýr.
2x2tb diskar er EKKI það sama og 4tb diskur.
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
síður en svo, þú hinsvegar veist að það kostar sitt að flytja hluti milli landa og flest fyrirtæki borga fyrir rúmmál frekar en þyngdGuðjónR skrifaði:Ég veit það ekki, en þú heldur þó ekki að Retail viftur kosti 11 þúsund?DaRKSTaR skrifaði: eru þeir ekki líka þeir einu sem eru að selja oem örgjörva?
þannig að viftan þó að hún sé verðlaus er samt sem áður búin að hífa hlutinn upp í verði útaf stærð.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
DaRKSTaR skrifaði:síður en svo, þú hinsvegar veist að það kostar sitt að flytja hluti milli landa og flest fyrirtæki borga fyrir rúmmál frekar en þyngdGuðjónR skrifaði:Ég veit það ekki, en þú heldur þó ekki að Retail viftur kosti 11 þúsund?DaRKSTaR skrifaði: eru þeir ekki líka þeir einu sem eru að selja oem örgjörva?
þannig að viftan þó að hún sé verðlaus er samt sem áður búin að hífa hlutinn upp í verði útaf stærð.
Kísildalur að hækka sína OEM úr 49.500 (skráð 7.10) í 51.500 (11.10)
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
4tb... hmmmm... tilefni fyrir internetlögregluna að rannsaka notkun á slíkum diskum 

*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
hahahaha segðuappel skrifaði:4tb... hmmmm... tilefni fyrir internetlögregluna að rannsaka notkun á slíkum diskum

En hvað ætli stór partur af þessum 50þúsund krónum sem hann kostar séu "stefgjöld" ....
Re: Fréttir: 4TB HDD og verðlækkun á SSD
eða bara neiEiiki skrifaði:eða bara kíkja sjálfur á verðvaktina einu sinni í mánuði?kubbur skrifaði:Nice, ég væri til í svona þráð einusinni í mánuði, væri ekki "verra" ef það hitti á útborgunardag^^
Kubbur.Digital