Daginn
Ég er að spá í að setja saman tölvu á næstunni. Hef notað iMac hingað til en núna ætla ég að skella í Hackintosh, hef hreinlega ekki efni á Mac tölvu núna. Það eina sem er að stoppa mig er hávaðinn. Ég er orðinn svo vanur því að vinna við iMac sem er allt að því algjörlega hljóðlaus. Er vesen að setja saman tölvu sem heyrist ekki hátt og mikið í? Þetta er frekar krúsjal atriði fyrir mér.
Mbk
Krulli
Hljóðlátur kassi
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mið 28. Sep 2011 17:02
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátur kassi
Þessi á að vera hljóðlátur og ódýr : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120" onclick="window.open(this.href);return false;
annar er antec p183 alltaf góður: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1510" onclick="window.open(this.href);return false;
annar er antec p183 alltaf góður: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1510" onclick="window.open(this.href);return false;
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: Hljóðlátur kassi
Fyrst þú nefndir Silencio... þá er review um hann hér á silentpcreview og niðurstaðan var að hann var mjög góður fyrir peninginn .. en ekki næstum jafn góður og NZXT H2 eða Fractal Design Define R3 en þeir eru dýrarihalli7 skrifaði:Þessi á að vera hljóðlátur og ódýr : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120" onclick="window.open(this.href);return false;
annar er antec p183 alltaf góður: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1510" onclick="window.open(this.href);return false;
EEEEEEEEN.... ég fann hann á budin.is aðeins 20.900 kr .. svo þú ert best settur með hann held ég

http://budin.is/tolvukassar/3001977-xxa ... 80466.html" onclick="window.open(this.href);return false;
getur skoðað hann hér

http://www.youtube.com/watch?v=HkSP3JCz ... ideo_title" onclick="window.open(this.href);return false;
TinyTomLogan á overclock3d.net elskar hann

ps: bottom line: kaupa Fractal Design Define R3
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550