Val á fartölvu

Svara

Höfundur
FrozeN
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fim 03. Ágú 2006 01:17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Val á fartölvu

Póstur af FrozeN »

Sælir!

Mig vantar orðið fartölvu. Á ekki borðtölvu svo ég kem til með að nota hana jafnt heima og í skólanum. Þarf enga rosavél og hafði hugsað mér að eyða í hana 100-120 þús eða þar um bil. Ég hef ekki mikið vit á þessu svo gott væri að fá einhverjar uppástungur. Ég er búinn að finna tvær vélar sem ég er heitur fyrir, Lenovo: http://budin.is/fartolvur-15-16/9541-th ... 15959.html" onclick="window.open(this.href);return false; og Packard bell: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28142" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvor haldiði að sé betri fyrir peninginn? Fæ reyndar 10 þús aukaafslátt af Packard bell. Eða vitiði kannski um aðra tölvu fyrir svipaðan prís sem væri betri?

Þakkir,
Magnús
:)
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Val á fartölvu

Póstur af BjarniTS »

Ég tæki Lenovo ,

Meira ram , betri CPU , betra brand.
Nörd

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á fartölvu

Póstur af Tesy »

Lenovo for sure..
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

Höfundur
FrozeN
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fim 03. Ágú 2006 01:17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Val á fartölvu

Póstur af FrozeN »

Okei, takktakk
:)

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Val á fartölvu

Póstur af HelgzeN »

Á þessa lenovo tölvu er búin að virka mjög vel reyndar er þyngsti leikurinn sem ég hef spilað á henni er bara Tetris Battle á fcbk.
en annars er hún hraðvirk og heyrist ekkert í henni.
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Val á fartölvu

Póstur af Halli25 »

auðvitað gott að fá 10K afslátt þegar þú færð nánast sömu vél 20K ódýrar annarsstaðar:
http://tl.is/vara/21168" onclick="window.open(this.href);return false;
Starfsmaður @ IOD
Svara