help!
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Sun 16. Maí 2004 19:23
- Staðsetning: Í tölvunni
- Staða: Ótengdur
help!
ok, vissi ekki alveg hvar eg aetti ad posta tessu, en here goes nothing...
Ok, malid er tad ad eg var ad uppfaera tolvuna mina, skipti um modurbord, orgjorva og minni, og formatadi gamla HD og aetladi ad setja inn winXP, en svo tegar eg var buinn ad setja upp windowsid og var ad starta tolvunni, kom upp blar skjar sem sagdi:
Stop:c0000415 unknown hard error
unknown hard error
Begin dump of physical memory
Dumping physical memory to disk (og telur upp fra o til 100)
og sidan restartar hun ser, en eg get keyrt hana i safe mode.
Hefur einhver hugmynd um hvad er i gangi???
P.S. afsakid ad tad vantar islenska stafi (er i safe mode).
Ok, malid er tad ad eg var ad uppfaera tolvuna mina, skipti um modurbord, orgjorva og minni, og formatadi gamla HD og aetladi ad setja inn winXP, en svo tegar eg var buinn ad setja upp windowsid og var ad starta tolvunni, kom upp blar skjar sem sagdi:
Stop:c0000415 unknown hard error
unknown hard error
Begin dump of physical memory
Dumping physical memory to disk (og telur upp fra o til 100)
og sidan restartar hun ser, en eg get keyrt hana i safe mode.
Hefur einhver hugmynd um hvad er i gangi???
P.S. afsakid ad tad vantar islenska stafi (er i safe mode).
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
Samkvæmt microsoft síðunni þá táknar þetta error villu í ATI Radeon 7200 series ertu með svoðleis? Þú getur prufað að installað öðrum sjákorts driverum sjá nánar hér http://support.microsoft.com/default.aspx?scid=kb;en-us;832324
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Sun 16. Maí 2004 19:23
- Staðsetning: Í tölvunni
- Staða: Ótengdur
'Eg er ekki med ati skjakort, 'eg er med bara eitthvad gamalt, ASUS V6600 32Mb skjakort, sem eg er ad nota, en Jetaway m'odurbord sem er med innbyggt skjakort, og AMD XP2000 orgjorva.
'Eg er samt ad spa, modurbordid er fyrir 333Mhz minni, en eg er med einn 400MHz 256DDR kubb, aetti tad ekki alveg ad virka samt saman???
En takk annars fyrir skj'ot svor.
Kv. Gonzales
'Eg er samt ad spa, modurbordid er fyrir 333Mhz minni, en eg er med einn 400MHz 256DDR kubb, aetti tad ekki alveg ad virka samt saman???
En takk annars fyrir skj'ot svor.
Kv. Gonzales
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Látum okkur nú sjá, Jetway móðurborð hafa löngum verið talin lakari en önnur. Ég stórlega efast að það sé hægt að stilla voltatölu á minni á þessu móðurborði. Ef þú ert með Asus V6600 þá er það eitt besta skjákort sem hefur komið út! Ég á eitt svona og það er brill, handónýtt í nýjustu leikina en samt brill. Þetta er Geforce 256 kort, sem er fyrsta kynslóð af Geforce kortunum. Allir Nvidia driverar virka fyrir það og Windows XP er með drivera fyrir kortið. Varðandi minnið, þá er allt í lagi að keyra 400Mhz minni á 333Mhzm minnið niðurklukkar sig og allt gott um það að segja.
En annað mál, ef þú getur komist yfir eitthvað módel númer á þessu móðurborði þá ættirðu að geta flett því upp og tjékkað hvort einhverjir hafa lent í sama vandamáli. Ég myndi líka gá hvort einhverjar stillingar í BIOS gefi þér séns á að slökkva á innbyggða skjákortinu svo það sé ekki að valda vandamálum, því það notar part af vinnsluminni vélarinnar og getur skemmt fyrir öðrum.
Einnig myndi ég mæla með að strauja diskinn aftur og setja upp Windows XP enn á ný, ef þú getur komist yfir annan Windows XP disk þá er það plús til þess að ganga úr skugga um að þetta sé ekki "corrupted media"
og og og... nei nú er ég búinn
En annað mál, ef þú getur komist yfir eitthvað módel númer á þessu móðurborði þá ættirðu að geta flett því upp og tjékkað hvort einhverjir hafa lent í sama vandamáli. Ég myndi líka gá hvort einhverjar stillingar í BIOS gefi þér séns á að slökkva á innbyggða skjákortinu svo það sé ekki að valda vandamálum, því það notar part af vinnsluminni vélarinnar og getur skemmt fyrir öðrum.
Einnig myndi ég mæla með að strauja diskinn aftur og setja upp Windows XP enn á ný, ef þú getur komist yfir annan Windows XP disk þá er það plús til þess að ganga úr skugga um að þetta sé ekki "corrupted media"
og og og... nei nú er ég búinn
OC fanboy