Eins og þið getið séð á Tomshardware reviewinu þá er þetta draumaskjárinn fyrir alvöru tölvunotendur, því hann er einungis með
16ms refresh tíma.... Það er nánast ekkert "trailing" á honum.
Hérna er bréf sem ég fékk frá Ormsson:
Sæll Jakob.
Ég get ekki alveg svarað því hvenær við fáum þessa skjái á lager, en vænti þess að það verði í þessum mánuði.
Verðið verður nálægt 100.000,-m.vsk fyrir 1760NX og 105.000,- fyrir 1760VM (með hátölurum).
Svo þarftu að flytja þetta inn og borga flutningskostnað, toll & VSK. Endar eflaust með hærra verð en smásöluverðið hér (Bræðurnir Ormsson kaupa þetta eflaust á heildsöluverði úti, eru með flutningsdíla & fá þetta á klakann fyrir minni pening)
það sem er aðallega að bögga mig við LCD skjái er að maður sér aldre vel á hann nema maður horfi beint á hann frá hárréttu sjónarhorni, og jafnvel þá eru einhverjir hlutar skjásins dekkri en hann á að vera
halanegri skrifaði:já, það er ekki réttlátt að vera að plata ferðamenn í að kaupa vatn hér aá landi
Ok... ekki alveg inni í umræðunni, en er ekki ferðamannabransinn óréttlátur allstaðar? sjáðu Mallorca... mér finnst í lagi að ferðamenn kaupi vatn á 220 kall hér... það eru þó ekki hórur sem hanga í þeim á leiðinni heim úr mat...
Þú færð þennan skjá útí usa á um $550, (~45þúskr) svo kominn til landsins ætti hann að vera á um 70þús kr, miðað við 24.5% vsk og 20þús kr flutningskostnað. Mér fynst verð á skjáum hérna á íslandi alltaf hafa verið óheyrilega dýrt, og hefur ekki lækkað neitt seinustu árin, miðað við að CRT og LCD skjáir hafa verið að lækka mjög mikið útí usa seinustu árin.