er fartölvan ónýt?

Svara

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

er fartölvan ónýt?

Póstur af Halldór »

Núna áhveður fartölvan mín allt í einu að ekki koma með mynd á skjáinn og það heyrist eithvað suð í henni. Er hún biluð eða get ég bjargað henni? Ég var að defragmenta hana í dag og í nótt og varð hitastigið soldið hátt í dag. Það sem er að skjánum er að hann er alveg svartur nema efst eru nokkrir flekkir með litum. gæti verið að skjákortið hafi brætt úr sér?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: er fartölvan ónýt?

Póstur af methylman »

ef þú vilt komast að því þá er bara að tengja annan skjá við fartölvuna og sjá hvort sami gallinn kemur á báða skjáina
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: er fartölvan ónýt?

Póstur af Hargo »

Hvernig fartölva er þetta?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: er fartölvan ónýt?

Póstur af AntiTrust »

Geturu tekið mynd af skjánum með þessa litaflekki og postað hingað inn?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: er fartölvan ónýt?

Póstur af Halldór »

ég fór bara með hana í viðgerð þar sem hún var ekki nema árs gömul og þeir sögðu bara að harðidiskurinn hafði hrunið
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Svara