Hvor skjárinn er betri?

Svara

Höfundur
levi
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 15:43
Staða: Ótengdur

Hvor skjárinn er betri?

Póstur af levi »

Ég er að spá í að fá mér nýjan skjá og er með tvo í huga það er
ctx skjár
og þetta er hin
ViewSonic
Hvor er betri? Helst koma með ástæðu þá get ég skoðað það varðandi aðra skjái.. veit ekkert hvað á að skoða varðandi skjái :lol:
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Ég myndi hiklaust skella mér á Viewsonic skjáinn, ég er með svona og þetta er alveg að gera sig.

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

ég fæ mér líklega svona viewsonic skjá í sumar er hann að gera sig í leikjum, Halli? :P
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Já, 144 hz @ 800x600.
Svo er líka þessi fíni 'Ultrabrite' takki á honum.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

Viewsonic skjáin

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Póstur af WarriorJoe »

Halli.. Er skjárinn langur? .. Vill nefnilega ekki vera að kaupa hann ef hann kemst svo ekki fyrir á skrifborðinu :D
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

46,5 cm. :p
Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Póstur af WarriorJoe »

úff.. Frekar stór.. Er hann ekki drullu þungur?
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Hmm, mér finnst hann ekkert of þungur sko, ekkert miklu miklu þyngri en dragoninn minn :P

MegaXuP
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Lau 15. Maí 2004 10:19
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Póstur af MegaXuP »

Þokkalega þéttan Viewsonic :wink:
Intel Pentium Prescott 4 3.0 ghz, Ati Radeon 9100 128 Mb Pro , 512 Mb Kingston , 160 Gb Western Edition , Hansol 730 E @ 150 Hz , MS 3.0 , Destrukt Pad , Chiftec Dragon Mini

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

VIewsonic ! :) Snilldar skjáir!
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvor skjárinn er betri?

Póstur af Demon »

levi skrifaði:Ég er að spá í að fá mér nýjan skjá og er með tvo í huga það er
ctx skjár
og þetta er hin
ViewSonic
Hvor er betri? Helst koma með ástæðu þá get ég skoðað það varðandi aðra skjái.. veit ekkert hvað á að skoða varðandi skjái :lol:
dot pitch er sá sami á þeim báðum eða 0.25mm
refresh rate er örlítið betri á CTX.
Þannig að eftir þessu þá er CTX aðeins meira fyrir peninginn, ég þekki ekki þessa e (economics eða executive?) línu þeirra þó, ég keypti mér skjá í proffessional línunni þeirra fyrir löngu (PR960F) sem ég er mjög ánægður með, enda kostaði hann 50kall, en allavegana leitaðu að reviews ef þú getur...
Svara