Samsung F4 2TB "whine"

Svara

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Samsung F4 2TB "whine"

Póstur af blitz »

Keypti 2TB disk í HTPC vélina mína í gær og það heyrist þetta furðulega hljóð þegar hann fer í gang með vélinni (og kemur af power save mode), þ.e. alltaf þegar hann spinnar upp.

Hljóðinu er best lýst sem svo að það hljómar eins og þegar hjartastuðtæki er keyrt í gang ( :lol: ) en eftir það er diskurinn alveg hljóðlaus.

Á einhver svona disk sem hefur heyrt hið sama eða á ég að tölta í att.is á mánudag og fá nýjan?
PS4

Alexs
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Samsung F4 2TB "whine"

Póstur af Alexs »

ég er með svona 2tb samsung disk keyptann í tölvutek, 2 vikna gamall, í flakkaranum. það kemur sama hljóð þegar hann ræsir úr powersave mode svo þetta er alveg eðlilegt held ég
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Samsung F4 2TB "whine"

Póstur af kubbur »

disable powersave mode ef þetta fer í taugarnar á þér ?
Kubbur.Digital
Svara