Verðhugmynd á notuðu sjónvarpi

Svara

Höfundur
sfannar
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Sun 30. Jan 2011 15:25
Staða: Ótengdur

Verðhugmynd á notuðu sjónvarpi

Póstur af sfannar »

Er með 37" JVC LCD sjónvarp, 1366 x 768. Það var keypt 2006 á 250þ.

Hvað haldið þið að væri eðlilegt og sanngjarnt verð? 40-50þ?

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Verðhugmynd á notuðu sjónvarpi

Póstur af Predator »

Sjálfur myndi ég aldrei borga meira en 20-30 fyrir 5 ára gamalt sjónvarp sem er bara HD-Ready.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Svara