PCMCIA í borðtölvu

Svara
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

PCMCIA í borðtölvu

Póstur af gnarr »

er til einvherskonar kortalesari sem er hægt að setja pcmcia kort í? það má líka vra pci kort eða bara eitthvað til að það sé hægt að nota pcmcia kort með venjulegri borðtölvu.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ok... ég er búinn að komast að því að þetta ER til. en hvar fær maður svona?? dæmi:

http://www.synchrotech.com/products/card-rw_06.html

http://www.synchrotech.com/products/card-rw_00.html
"Give what you can, take what you need."

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Hef heldur aldrei séð svona á klakanum.

Hvað á að nota þetta í annars ?
Hlynur
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég á þráðlaust netkort fyrir lappa, ég var bar aða spá hvort það væri ódýrara að kaupa svona eða að kaupa nýt þráðlaust í pésann.
"Give what you can, take what you need."

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

gnarr skrifaði:ég á þráðlaust netkort fyrir lappa, ég var bar aða spá hvort það væri ódýrara að kaupa svona eða að kaupa nýt þráðlaust í pésann.
Ég efast um að þú sparir þér pening með þessu.
Asus þráðlausu netkortin kosta 5 þúsund kall. Og ef þú átt Asus borð, þá geturu lækkað þann kostnað (WIFi slot á þeim)
Hlynur
Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

Ég hef séð svona en það er orðið slatta tími síðan.

Mig minnit að það væri á http://svar.is en þeir eru ekki með þetta lengur
Ef það virkar... ekki laga það !
Svara