Bilaður flatskjár

Svara

Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Staða: Ótengdur

Bilaður flatskjár

Póstur af Carragher23 »

Langaði nú bara að varpa fram spurningu áður en ég fer með þetta á haugana. Er þetta viðgerðarhæft? Svarar það kostnaði?

Mynd

Það fékk s.s. högg á sig eins og sést vel. En það kveikir á sér og allt virðist virka eðlilega, fyrir utan þessa skemmd auðvitað.

Ef þetta er ónýtt en einhver hér inni sem hugsanlega vill eiga þetta, sendiði bara PM

Kv.
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður flatskjár

Póstur af biturk »

það er í raun bara ef þú finnur annan svona skjá eða panta af ebay?

hvaða týpa er þetta?

ég gæti huxað mér að fá hann í staðinn fyrir að hann fari í ruslið :happy
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður flatskjár

Póstur af lukkuláki »

Bara til að leiðrétta þig þá er skjárinn ekki bilaður, hann er skemmdur ! Greinilega brotinn.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður flatskjár

Póstur af Carragher23 »

Eða það...

Skiptir ekki öllu máli
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður flatskjár

Póstur af AntiTrust »

Brotið, þarft nýjann panel.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður flatskjár

Póstur af Carragher23 »

Býst nú ekki við því að það svari kostnaði að panta það, ekki fyrir tæki sem er metið á 35-40 þús :o
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður flatskjár

Póstur af Sphinx »

varstu að spila wii ? http://www.youtube.com/watch?v=WrrvkPo7TZ4" onclick="window.open(this.href);return false;
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður flatskjár

Póstur af Carragher23 »

haha nei, þetta var einmitt það fyrsta sem mér datt í hug.
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður flatskjár

Póstur af bulldog »

spurning hvort hann hafi verið að horfa á eina bláa brotið lítur út eins og brundblettur .... :twisted:
Svara