Headphonar

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Headphonar

Póstur af Sveinn »

Heyriði kæru vaktarar, ég bara vissi ekkert hvert ég átti að seta þennan póst!! endilega færið hann á réttan stað, en mér fannst headphone bara ekki vera mjög tengt bara tölvum, svo ég setti þetta bara hérna :\\

En já, vandamálið er MJÖG!!!!!! pirrandi, fer mjög í taugarnar á mér, sko ég er með headphona, seinnheiser headphona, og þetta vandamál kom bara núna fyrir nokkrum dögum á nýju tölvunni. En hérna er vandamálið:

1. Þegar ég er með headphonana tengda við tölvuna framan á(kassar bjóða oftast upp á það), þá heyrist alltaf svona lítið suð, þú veist zzzzz... zzzzzzzzzzzzzz. GEÐVEIKT PIRRANDI!, ég er alveg að fríka út hérna. Kanski einhver viti út af hverju? :S
2. Nú er komið af öðru vandamáli, það er það að ef ég er með kveikt á tölvunni lengi og þú veist er með headphonana í sambandi, þá bara heyrist ekkert þegar ég kem í tölvuna, kanski eftir svona klst, er bara ekkert hljóð í neinu, ég verð að restarta, mér finnst þetta mjög fáránlegt að þurfa að restarta tölvunni alltaf í hvert skipti sem maður er að koma heim, oftast útaf því að ég er oftast að downloada einhverju á oDC eða einhvernstaðar, að ég þurfi að cancela því, restarta og svo kanski fæ ég ekkert slot aftur á odc eða þurfi að byrja aftur að downloada upp á nýtt.

Ef þið skiljið ekki vandan nógu vel, skal ég reyna að skýra betur frá honum, en geriði það, hjálpið mér við þetta! argh

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

volume settings og muta mic...

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

1. farðu í volume controle og stilltu wave í hæðsta og volume í frekar lágt ætti suðið að fara (virkar hjá mér)

2. gæti hugsanlega verið hljóðkorta driverar prufaðu að updeita þá :) http://www.creative.com t.d. ef þú ert með hljóðkort frá þeim þ.e.a.s. en ef það er móðurborðs hljóðkort ættu driverar að vera á cd fyrir móðurborðið þitt þegar þú fekkst tölvuna, ef þú ert með þá inni ættiru að geta fundið update fyrir driverana á heimasíðu framleiðandans :)
mehehehehehe ?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

hentu hljóðkortinu og notaðu augun
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Stocker skrifaði:volume settings og muta mic...
ehh er ekki með micinn í sambandi, en samt, ég prufaði þetta og þetta virkaði ekkert.
Á eftir að lesa hin svörin :P
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

KinD^ skrifaði:1. farðu í volume controle og stilltu wave í hæðsta og volume í frekar lágt ætti suðið að fara (virkar hjá mér)

2. gæti hugsanlega verið hljóðkorta driverar prufaðu að updeita þá :) http://www.creative.com t.d. ef þú ert með hljóðkort frá þeim þ.e.a.s. en ef það er móðurborðs hljóðkort ættu driverar að vera á cd fyrir móðurborðið þitt þegar þú fekkst tölvuna, ef þú ert með þá inni ættiru að geta fundið update fyrir driverana á heimasíðu framleiðandans :)
Nice! virkar ;) jamm takk takk, en veit ENGINN :( með þetta að eftir soldinn tíma þá virka hátalararnir ekki? :S
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

suðið er mjög líklega vegna lélegs psu eða lélegra þétta á móðurborðinu/hljóðkortinu.
"Give what you can, take what you need."
Svara