Hitastig þegar þið eruð að folda?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Hitastig þegar þið eruð að folda?
Sælirnú. Er að spá í hvernig hitinn hjá mér er miðað við hjá ykkur og hvort þetta eru of háar hitatölur fyrir 24/7 fold ?
I7 2600k @ 4,4Ghz @ 1.35v @ 69-75c (cm v8 kæling)
Gtx470 stock @ 81c
Endilaega postið ykkar tölum.
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
I7 2600k @ 4,4Ghz @ 1.35v @ 69-75c (cm v8 kæling)
Gtx470 stock @ 81c
Endilaega postið ykkar tölum.
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
myndi ekki mæla með 75° í 24/7 notkun. misjafnt hvað menn segja en það er amk mín skoðun.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
hérna eru mínar tölur
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Ég prívat og persónulega myndi ekki hafa miklar áhyggjur af 75°c á i7 2600k.
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
true.Snuddi skrifaði:Ég prívat og persónulega myndi ekki hafa miklar áhyggjur af 75°c á i7 2600k.
en 85 - 89°c á 580gtx? yfirklukkuð í 900/1800/2100 ?
annars smá off topic... hvað áttu marga evga bucks snuddi?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Það er svolítið mikið finnst mér.....MatroX skrifaði:true.Snuddi skrifaði:Ég prívat og persónulega myndi ekki hafa miklar áhyggjur af 75°c á i7 2600k.
en 85 - 89°c á 580gtx? yfirklukkuð í 900/1800/2100 ?
annars smá off topic... hvað áttu marga evga bucks snuddi?
Fifty bucks

Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
hehe lækkaði klukkurnar aðeins.Snuddi skrifaði:Það er svolítið mikið finnst mér.....MatroX skrifaði:true.Snuddi skrifaði:Ég prívat og persónulega myndi ekki hafa miklar áhyggjur af 75°c á i7 2600k.
en 85 - 89°c á 580gtx? yfirklukkuð í 900/1800/2100 ?
annars smá off topic... hvað áttu marga evga bucks snuddi?
Fifty bucks
en hvað á svo að gera við þessa fifty bucks?
ég á 2$
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Veit ekki, þeir selja ekkert í MacBook Air þarna þessir djöflarMatroX skrifaði:hehe lækkaði klukkurnar aðeins.Snuddi skrifaði:Það er svolítið mikið finnst mér.....MatroX skrifaði:true.Snuddi skrifaði:Ég prívat og persónulega myndi ekki hafa miklar áhyggjur af 75°c á i7 2600k.
en 85 - 89°c á 580gtx? yfirklukkuð í 900/1800/2100 ?
annars smá off topic... hvað áttu marga evga bucks snuddi?
Fifty bucks
en hvað á svo að gera við þessa fifty bucks?
ég á 2$

Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
hehe. skella sér bara á sr-3 þegar það kemurSnuddi skrifaði:Veit ekki, þeir selja ekkert í MacBook Air þarna þessir djöflarMatroX skrifaði:hehe lækkaði klukkurnar aðeins.Snuddi skrifaði:Það er svolítið mikið finnst mér.....MatroX skrifaði:true.Snuddi skrifaði:Ég prívat og persónulega myndi ekki hafa miklar áhyggjur af 75°c á i7 2600k.
en 85 - 89°c á 580gtx? yfirklukkuð í 900/1800/2100 ?
annars smá off topic... hvað áttu marga evga bucks snuddi?
Fifty bucks
en hvað á svo að gera við þessa fifty bucks?
ég á 2$...þeir gufa samt ekkert upp fyrr en eftir ár, þá verð ég búinn að snúast í 4 hringi í þessum tölvumálum.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Tölvan var í 85-90 gráðum þannig ég eyddi þessu út alltof mikill hiti
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Ertu með stock kælingu eða?pattzi skrifaði:Tölvan var í 85-90 gráðum þannig ég eyddi þessu út alltof mikill hiti
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Ég er sjálfur á 3930k @4.4GHz og á svona 65-70 yfirleitt. Svo er 580 í um 70-80 því ég keyri vifturnar alltaf mjög lágt.
Annars myndi ég lækka voltage á örranum aðeins ef þú ert í 90°c við 100% load...
Annars myndi ég lækka voltage á örranum aðeins ef þú ert í 90°c við 100% load...
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Í þessum töluðu orðum er ég með 2700k @ 4,5 - 58°C og GTX 680 í 41°C í full load...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Þið þessir stöðuvatns kallarAciD_RaiN skrifaði:Í þessum töluðu orðum er ég með 2700k @ 4,5 - 58°C og GTX 680 í 41°C í full load...
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
i7 2700k@5.0ghz 60-65° þegar það er vel heitt úti þá er hann í 65-70°
og gtx460 900/1800 mem.1850 og auka volt
gera 70-75°
og gtx460 900/1800 mem.1850 og auka volt
