Sentinel Advance vandamál

Svara
Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Sentinel Advance vandamál

Póstur af kjarribesti »

Ég fékk mér sentinel advance frá CM sem er klassa mús fyrir utan það að núna síðan ég fékk hana (af @Zethic) þá stundum tengist hún ekki alveg þegar ég t.d restarta tölvunni. þ.e.a.s. hún virkar þegar ég slekk á henni en er með hellings leiðindi þegar é kveiki aftur og þarf þá bíða og hreyfa hana til að hún virki aftur (ég tel þetta ekki vera snúruvandamál)

Hún er líka ekki mjög nákvæm og stundum færir sig minn a til hliðanna en hún ætti að gera og er ójöfn í sensitivity.


Ég sendi hana í bilanagreiningu hjá @tt.is (var með nótu) og þegar ég fékk hana aftur þá sögðu þeir að ekkert væri að henni og allt væri eðlilegt, það er þá bara tilviljun því hún lætur leiðinlega hjá mér í hvert sinn sem ég kveiki á tölvunni -.- ..

Hvað er svo til bragðs að taka ?
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sentinel Advance vandamál

Póstur af DoofuZ »

Hefuru prófað hana á annari tölvu? Ef þú getur það ekki þá er kannski málið að setja inn drivers frá framleiðanda í stað þeirra sem Windows skaffar. Ef þú hefur þegar prófað það og það lagaði ekki neitt þá gæti þetta verið galli í músinni, ég veit amk. með músina sem pabbi er með, Creative Fatal1ty, þá var hún fljótt farin að tvíklikka á hluti sem maður klikkaði bara einu sinni á og það vandamál er til í mörgum músum frá mismunandi framleiðendum því þeir nota allir sömu smáhlutina í músunum sínum sem reyndust svo vera gallaðir.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Sentinel Advance vandamál

Póstur af Kristján »

veit ekki hvort þetta eigi eftir að hjálpa en skodadu nemann undir músinni, skodadu hvort það se ryk eða hár þarna fyrir.

allavega á mini mx518, ja veit klárlega öðruvísi mús en þá er neminn í einskonar holu þar sem ryk getur fest sig og lætur musina virka skringilega
Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Sentinel Advance vandamál

Póstur af kjarribesti »

Já ég er búinn að prófa að factory reseta hana og prófa á 3 tölvum, náði sjálfur í drivera á cm síðunni.

Ætla að hreinsa hana bara vel og vandlega ;)
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Svara