Kaupa nýja tölvu með SSD

Svara
Skjámynd

Höfundur
krassi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 20. Ágú 2011 00:15
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kaupa nýja tölvu með SSD

Póstur af krassi »

Góðan daginn.

Er að spá í að kaupa mér nýja tölvu og langaði að spyrja ykkur um
álit þar sem ég hef ekkert verið að spá í þessum hlutum seinustu
árin.

Ef ég myndi taka þessa hérna græju:

http://kisildalur.is/?p=2&id=1131

og henda í hana einu svona:

http://kisildalur.is/?p=2&id=1516

Væri ég þá ekki í góðum málum?

Vitiði um einhvern betri turn á svipuðu verði, eða þá betra
solid state drive einhvers staðar sem kostar ekki hönd og fót?

Einnig vantar mig góðan skjá, stærðin skiptir ekki öllu máli heldur
gæðin. Mér finnst 22" skjár fullstór, ef það væri hægt að finna 20"
skjá með super myndgæðum væri það en betra.

Ég nota tölvuna aðallega í almenna vinnslu, en langar að spila Skyrim
um jólin :)

Hef alveg fína reynslu af Kísildal, en ef ég get fengið betri græju
annars staðar er ég alveg til í að skoða það.
[b]NoBoss.is - Enginn Yfirmaður, Ekkert Vesen[/b]
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýja tölvu með SSD

Póstur af AncientGod »

Þetta lítur betur út myndi ég segja http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1972

Eina sem þú getur bæt við er SSD og aðeins meira vinnsluminni en 4 Gb duga núna.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýja tölvu með SSD

Póstur af nonesenze »

af hverju eru kisildalur og tölvuvirkni og tölvulistinn enþá til?

tölvulistinn = tja vörur, overpriced
kisildalur = medium vörur, overpriced
tölvutækni = góðar vörur, lágt verð
buy.is = allar vörur, semi/lágt verð, löng bið?
tölvuvirkni = lélegar vörur, medium price

att og compter .is eru auðvitað partar af fyrirtækjum og með sama lager og sum fyrr um nefnd fyrirtæki
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýja tölvu með SSD

Póstur af MatroX »

nonesenze skrifaði:af hverju eru kisildalur og tölvuvirkni og tölvulistinn enþá til?

tölvulistinn = tja vörur, overpriced
kisildalur = medium vörur, overpriced
tölvutækni = góðar vörur, lágt verð
buy.is = allar vörur, semi/lágt verð, löng bið?
tölvuvirkni = lélegar vörur, medium price

att og compter .is eru auðvitað partar af fyrirtækjum og með sama lager og sum fyrr um nefnd fyrirtæki

þetta er kind of true.

en þetta kemur þessum þræði ekkert við. hehe.

en hvað er budget hjá þér með skjánum?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýja tölvu með SSD

Póstur af nonesenze »

MatroX skrifaði:
nonesenze skrifaði:af hverju eru kisildalur og tölvuvirkni og tölvulistinn enþá til?

tölvulistinn = tja vörur, overpriced
kisildalur = medium vörur, overpriced
tölvutækni = góðar vörur, lágt verð
buy.is = allar vörur, semi/lágt verð, löng bið?
tölvuvirkni = lélegar vörur, medium price

att og compter .is eru auðvitað partar af fyrirtækjum og með sama lager og sum fyrr um nefnd fyrirtækiþetta er kind of true.

en þetta kemur þessum þræði ekkert við. hehe.


en hvað er budget hjá þér með skjánum?

kemur samt þessum þræði við ef hann vill fá gæða vörur á lágu verði :-"

\:D/
Last edited by nonesenze on Lau 20. Ágú 2011 01:05, edited 1 time in total.
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýja tölvu með SSD

Póstur af AncientGod »

nonesenze skrifaði:af hverju eru kisildalur og tölvuvirkni og tölvulistinn enþá til?

tölvulistinn = tja vörur, overpriced
kisildalur = medium vörur, overpriced
tölvutækni = góðar vörur, lágt verð
buy.is = allar vörur, semi/lágt verð, löng bið?
tölvuvirkni = lélegar vörur, medium price

att og compter .is eru auðvitað partar af fyrirtækjum og með sama lager og sum fyrr um nefnd fyrirtæki
off topic en kannski staðsetning ? þar sem ekki allir vilja fara svakalega langt í eithverja búð svo eru ekki allar vörur með sömu hluti eða framleiðendur.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýja tölvu með SSD

Póstur af nonesenze »

hugsanlega geta búðir sent út á land? gegn vægum sendingar kostnaði?
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýja tölvu með SSD

Póstur af MatroX »

AncientGod skrifaði:
nonesenze skrifaði:af hverju eru kisildalur og tölvuvirkni og tölvulistinn enþá til?

tölvulistinn = tja vörur, overpriced
kisildalur = medium vörur, overpriced
tölvutækni = góðar vörur, lágt verð
buy.is = allar vörur, semi/lágt verð, löng bið?
tölvuvirkni = lélegar vörur, medium price

att og compter .is eru auðvitað partar af fyrirtækjum og með sama lager og sum fyrr um nefnd fyrirtæki
off topic en kannski staðsetning ? þar sem ekki allir vilja fara svakalega langt í eithverja búð svo eru ekki allar vörur með sömu hluti eða framleiðendur.

ekki endilega rétt. tölvutækni t.d veit ég að sendir útum allt land. veit ekki með aðrar verslanir
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýja tölvu með SSD

Póstur af nonesenze »

MatroX skrifaði:
AncientGod skrifaði:
nonesenze skrifaði:af hverju eru kisildalur og tölvuvirkni og tölvulistinn enþá til?

tölvulistinn = tja vörur, overpriced
kisildalur = medium vörur, overpriced
tölvutækni = góðar vörur, lágt verð
buy.is = allar vörur, semi/lágt verð, löng bið?
tölvuvirkni = lélegar vörur, medium price

att og compter .is eru auðvitað partar af fyrirtækjum og með sama lager og sum fyrr um nefnd fyrirtæki
off topic en kannski staðsetning ? þar sem ekki allir vilja fara svakalega langt í eithverja búð svo eru ekki allar vörur með sömu hluti eða framleiðendur.

ekki endilega rétt. tölvutækni t.d veit ég að sendir útum allt land. veit ekki með aðrar verslanir



my point?
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

Villidadi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 15. Júl 2008 13:04
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýja tölvu með SSD

Póstur af Villidadi »

nonesenze Skrifaði:
af hverju eru kisildalur og tölvuvirkni og tölvulistinn enþá til?

tölvulistinn = tja vörur, overpriced
kisildalur = medium vörur, overpriced
tölvutækni = góðar vörur, lágt verð
buy.is = allar vörur, semi/lágt verð, löng bið?
tölvuvirkni = lélegar vörur, medium price


úff aldrei heyrt jafn mikið bull... ekki skrýtið enda heitir hann nonesenze
Skjámynd

Höfundur
krassi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 20. Ágú 2011 00:15
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýja tölvu með SSD

Póstur af krassi »

Það er ekkert sérstakt budget á skjánum, er alveg til í að kaupa
dýran skjá ef ég fæ almennileg myndgæði.

Annars er staðsetningin á versluninni ekkert vandamál á meðan
að hún er á höfuðborgarsvæðinu.
[b]NoBoss.is - Enginn Yfirmaður, Ekkert Vesen[/b]
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýja tölvu með SSD

Póstur af AntiTrust »

Ég get ekki með neinu móti tekið undir það að kísildalur sé overpriced. Veit ekki hvers oft ég hef endað með að versla ýmsa hluti þar eftir að hafa gert verðkönnun á milli búða.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
krassi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 20. Ágú 2011 00:15
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýja tölvu með SSD

Póstur af krassi »

Ég er helst að spá í þessari vél hjá Kísildal.

Er jafnvel að spá í að skipta örgjörvanum út fyrir ólæstan:
http://kisildalur.is/?p=2&id=1708

Skilst að það sé lítið mál að koma i5 2500 í 4.4ghz á stock
loftkælingu.

Það er aðallega spurning með góðan skjá og gott solid state drive?

Er helst að leita mér að skjá sem er ekki mikið stærri en 20" og með
súper myndgæðum. SSDið þarf að ná 100gb, en svo er performance
aðal málið.
[b]NoBoss.is - Enginn Yfirmaður, Ekkert Vesen[/b]
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýja tölvu með SSD

Póstur af kjarribesti »

krassi skrifaði:Ég er helst að spá í þessari vél hjá Kísildal.

Er jafnvel að spá í að skipta örgjörvanum út fyrir ólæstan:
http://kisildalur.is/?p=2&id=1708

Skilst að það sé lítið mál að koma i5 2500k í 4.4ghz á stock
loftkælingu.

Það er aðallega spurning með góðan skjá og gott solid state drive?

Er helst að leita mér að skjá sem er ekki mikið stærri en 20" og með
súper myndgæðum. SSDið þarf að ná 100gb, en svo er performance
aðal málið.


See what i did there :)
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýja tölvu með SSD

Póstur af HelgzeN »

ert að fara að kaupa þér þennan ssd -> http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2076 ég banna þér annað.
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýja tölvu með SSD

Póstur af kjarribesti »

HelgzeN skrifaði:ert að fara að kaupa þér þennan ssd -> http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2076 ég banna þér annað.

Sönn orð bróðir sæll :happy
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýja tölvu með SSD

Póstur af MatroX »

kjarribesti skrifaði:
HelgzeN skrifaði:ert að fara að kaupa þér þennan ssd -> http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2076 ég banna þér annað.

Sönn orð bróðir sæll :happy

true
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Svara